Vallasvæðið lokað vegna æfinga

Keppnisakademía Sörla 

Keppnisvellirnir okkar verða lokaðir kl 11:00-14:00 laugardaginn 9. apríl og kl 10:00 - 13:00 sunnudaginn 10. apríl, því þá verða krakkarnir okkar í Keppnisakademíu Sörla á æfingum á völlunum.