Vallasvæðið okkar er lokað vegna bleytu

Vellir lokaðir 

Búið er að loka beinubrautinni og völlunum, það er allt svo rennandi blautt eftir leysingar síðustu daga að það liggur undir skemmdum ef það fær ekki að jafna sig.

Á morgun laugardag verður tekin ákvörðun um mótið á sunnudaginn.

Við vitum að vellirnir geta verið tiltölulega fljótir að jafna sig en planið fyrir utan reiðhöllina er allsvakalegt og erfitt væri fyrir áhorfendur að athafna sig á því eins og það er núna.