Vesturlandsdeildin - Eðalfisksfjórgangur

Fjórgangur 

Nokkrir vaskir Sörlafélagar taka þátt í Vesturlandsdeildinni. Í síðustu viku var keppt í fjórgangi.

Við áttum fulltrúa í A og B úrslitum.

A – úrslit
1. Siguroddur Pétursson – Eyja frá Hrísdal – 7.167
2. Randi Holaker – Þytur frá Skáney – 7. 033
3. Anna Björk Ólafsdóttir – Flugar frá Morastöðum – 6.867
4. Guðmar Þór Pétursson – Skandall frá Varmalæk 1 – 6.833
5. Friðdóra Friðriksdóttir – Bylur frá Kirkjubæ – 6.667

B – úrslit
6. Iðunn Svansdóttir – Karen frá Hríshóli 1 – 6.6
7. Daníel Jónsson – Amor frá Reykjavík – 6.6
8. Haukur Bjarnason – Ísar frá Skáney – 6.567
9. Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir – Þytur frá Stykkishólmi – 6.567
10. Ragnheiður Þorvaldsdóttir – Hrímnir frá Hvammi 2 – 6.367

Sigurvegarar í liðakeppni kvöldsins voru lið Söðulsholts.