Vesturlandsdeildin - Slaktaumatölt

Slaktaumatölt 

Keppt var í gær í slaktaumatölti í Vesturlandsdeildinni okkar vösku Sörlafélagar héldu áfram að gera góða hluti.

Við áttum fulltrúa í A og B úrslitum

Niðurstöður A – úrslita
1. Daníel Jónsson og Gustur frá Miðhúsummeðeinkunn 7.21
2. Snorri Dal og Engill frá Ytri– Bægisá I meðeinkunn 6,92
3. Rakel Sigurhansdóttir og Slæða fráTraðarholtimeð einkunn 6.79
4. Friðdóra Friðriksdóttir og Bylur frá Kirkjubæmeðeinkunn 6,71
5. Siguroddur Pétursson og Eyja frá Hrísdalmeðeinkunn 6,58

Niðurstöður B – úrslita
6. Anna Björk Ólafsdóttir og Eldey fráHafnarfirðimeð einkunn 6,75
7. Elvar Logi Friðriksson og Sátt fráSveinatungumeð einkunn 6,58
8. Harpa Dögg Bergmann Heiðarsd. og ÞyturfráStykkishólmi með einkunn 6.50
9. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og BlíðafráGrafarkoti með einkunn 5.54
10. Berglind Ragnarsdóttir og ÓmurfráBrimilsvöllum með einkunn 5.04

Sigurvegarar í liðakeppni kvöldsins var lið Söðulsholts.