Vetrarleikar 1 - Skráning

Allir að fylgjast með 

Vegna óvissu um færð á vellinum verður tekin ákvörðun um hvort mót verður haldið á morgun. Ef mót verður haldið, er skráning á milli 11-12.

Má búast við því að annaðhvort verði keppt á beinni braut eða hringvelli.

Ekki verður haldið 100m skeið vegna aðstæðna.

Mótanefnd