Vetrarleikar 2 og 3

Breyttar dagsetningar 

Veðurspáin er ekki góð fyrir helgina og beinabrautin er nánast ófær því hefur verið ákveðið að fresta Vetrarleikum 2 til sunnudagsins 13. mars, einnig hefur dagsetningunni á Vetrarleikum 3 verið breytt og stefnum við á að hafa þá 1-2. apríl.

Áfram Sörli

Mótanefnd