Vetrarleikar 3 - Góu og Hraunhamars

Á Hraunhamarsvelli 

3. Vetraleikar - Góu og Hraunhamars verða haldnir helgina 27. - 28. mars á Hraunhamarsvellinum.
Forkeppnin verður riðin á laugardeginum og úrslit á sunnudeginum.

Skráning er hafinn og stendur til miðnættis miðvikudaginn 24. mars. Skráning fer fram inn á sportfeng.com

Barnaflokkur (T1 barnflokkur)
Unglingaflokkur minna vanir (T3 unglingaflokkur)
Unglingaflokkur (T1 unglingaflokkur)
Ungmennaflokkur (T1 ungmennaflokkur)
Byrjendaflokkur (T1 3. flokkur)
Karlar og konur 2 (T1 2. flokkur)
Karlar og konur 1 (T1 1. flokkur)
Heldrimenn og konur (T1 opinn flokkur)
Meistarflokkur (T1 Meistarflokkur)
100m Skeið

Skráning í Pollaflokk skal senda á motanefnd@sorli.is

Eins og á hinum tveimur vetraleikum ætlum við að hafa barnaflokk inn á hringvellinum. Við skiptum þeim upp í tvö holl eftir því hvort að knapinn sýni stökk eða fet.

Á þessu móti er keppt í þrígang, knapi hefur sjálfur val um hvaða 3 gangtegundir hann sýnir einnig er heimilt að skrá fleiri en einn hest.

Dagskrá kemur siðar.