Vetrarleikar II - Sjóvámótaröðin drög að dagskrá

Á Hraunhamarsvelli 

Vetrarleikar II  - Sjóvámótaröðin

Drög að dagskrá.

Fylgist með útvarpi Sörla 106,1 og facebooksíðu viðburðarins. Þar mun koma fram öll breyting á dagskrá - mögulegar seinkanir og slíkt.

Hefst kl 11:oo

· Pollaflokkur teymdir á hringvelli
· Pollaflokkur ríðandi á hringvelli
· Barnaflokkur minna vanir – á hringvelli
· Barnaflokkur meira vanir – á hringvelli

Hlé í 5 mín

· Unglingaflokkur minna vanir
· Unglingaflokkur meira vanir
· 100m Skeið

Hlé til kl: 14:00

· Ungmennaflokkur minna vanir
· Ungmennaflokkur meira vanir
· Byrjendaflokkur fullorðinna
· Konur 2
· Karlar 2

Hlé í 5 mín

· Konur 1
· Karlar 1
· Heldra fólk (55+)
· Opinn flokkur