Vetrarleikum 3 í Sjóvá mótaröðinni verður frestað til 19. og 20. apríl

Sjóvá mótaröðin 

Ákveðið hefur verið að fresta Vetrarleikum 3 í Sjóvá mótaröðinni til 19. og 20. apríl vegna anna og stórviðburða í hestaheiminum.

Þetta gefur öllum tækifæri til að þjálfa hross sín enn betur, þannig að allir geta komið sterkir til leiks.