Vetrarúlpur fyrir Sörlafélaga

Sörlamerktar 

Nú erum við aftur komin með Sörlamerktar vetrarúlpur til sölu í samstarfi við Lífland.

Hvetjum við áhugasama að fara sem fyrst og máta og panta.

Tekið verður við pöntunum í Líflandi til mánudagsins 31. jan 2022.