Við bjóðum Sótafélögum heim

Við fáum heimsókn 

Laugardaginn 22. apríl bjóðum við Sótafélögum heim. Við ætlum í góðan reiðtúr og hittast síðan upp í höll og grilla og borða saman.

Við þufum að vita hversu margir koma út af grillinu, þannig að við biðjum ykkur að skrá ykkur á netfangið: ferdanefnd@sorli.is

Lagt verður af stað frá suðurgafli Sörlastaða kl 13:00

Vonandi sjáum við ykkur sem flest!
Ferðanefnd Sörla