Vígsluathöfn Sörlalunds

Okkar skógræktar reitur 

Skógræktarlundur
Skógræktarlundurinn okkar

Þriðjudaginn næsta 18.10 kl 17:30 munum bið planta trjám í nýjan trjálund sem Sörli hefur fengið úthlutað hér í upplandinu.

Lundurinn hlaut nafnið Sörlalundur í nafnasamkeppni sem haldin var. Án efa verður þetta eftirlætisstopp okkar í framtíðinni.

Mætum sem flest og eigum saman skemmtilega stund.

Léttar veitingar fyrir alla í boði. Kaffi og kleinur og svali og súkkulaði.

Stjórnin.