Byrjað er á vinnu við breytingar á brautarenda. Reiðvegur lokaður á tveimur stöðum sjá rauð strik á teikningu, á meðan á framkvæmdum stendur er ekki hægt að ríða veginn á milli rauðu strikana.Framkvæmdum líkur í síðastalagi 28. maí.