Vinna við reiðveg - merkt með bleiku á mynd

Traktor og gámur 

Á morgun eftir hádegi verður drullan skafin ofan af reiðveginum á þessum kafla - merktur sem er merktur með bleiku á myndinni, keilur verða settar í báða enda á meðan á vinnunni stendur.

Gámurinn sem drullan fer í er staðsettur þar sem græna X-ið á myndinni, hann verður tekin um leið og verkinu er lokið.

Í framhaldinu verður keyrt ofan í veginn efninu fyrir neðan Hlíðarþúfum.