Hestamannafélagið Sörli hélt WR Hafnarfjarðarmeistaramótið 2025 dagana 1.–4. maí við frábærar aðstæður.
Mótið, sem jafnframt ber nafnið Eyktarmótið, var ágætlega vel sótt þrátt fyrir snemmsumarsmót og metnaðarfull keppni sást meðal þátttakenda. Titillinn Hafnarfjarðarmeistari var veittur Sörlafélaga fyrir hæstu einkunn í hverri grein og flokki.
Veðurguðirnir léku við mótsgesti alla helgina, og nýja brekkan við keppnisvöllinn fylltist á hverjum degi af áhugasömu fólki sem fylgdist með frábærum sýningum, öflugum knöpum og glæsilegum hestum.
Mótið hófst með gæðingaskeiði (PP1) á föstudegi, þar sem fyrstu Hafnarfjarðarmeistararnir voru krýndir. Að því bættist keppni í greinunum, Fjórgangur (V1, V2, V5), Fimmgangur (F1, F2), Tölt (T1, T2, T3, T4, T7), 100 metra skeið (P2) og síðast en ekki síst pollaflokkur með ungu og efnilegu framtíðarfólki hestamennskunnar 🐴💫
Fjöldi keppenda tóku þátt í mótinu, frá pollaflokki upp í meistaraflokk og einhver þeirra þeirra stigu sín fyrstu eða stærstu skref í keppni. Þátttaka í barna-, unglinga- og ungmennaflokkum var sérstaklega ánægjuleg og lofar góðu fyrir framtíðina.
Mótið hefði ekki verið mögulegt án ómetanlegs framlags frá sjálfboðaliðum, dómurum og starfsfólki. Sörli er stoltur af því hversu mikið félagsfólk leggur sig fram – hvort sem það er í dómgæslu, brautarvinnu, skráningu, fótaskoðun og að fæða fólkið.
Sérstakar þakkir til styrktaraðila okkar – Eykt og öllu okkar góða félagsfólki sem lagði sitt af mörkum til að gera þetta glæsilega mót að veruleika: Silfurmýri ehf, Unnarholt, Járngrímur ehf, Trausti fasteignasala, Atlas verktakar ehf, Bergey fasteignafélag, Frosti ÞH 229, Basalt arkitektar, Land lögmenn, Saumastofan Seglið🙏
Við færum öllum keppendum, sjálfboðaliðum, dómurum og styrktaraðilum okkar hjartans þakkir fyrir frábæra helgi. Hér fyrir neðan má finna öll úrslit og yfir alla þá knapa og hesta sem hrepptu titilinn Hafnarfjarðarmeistari 2025.
Sigurvegarar í samanlögðum fjórgangsgreinum
· Meistaraflokkur: Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Þór frá Hekluflötum
· 1. Flokkur: Darri Gunnarsson og Draumur frá Breiðstöðum
· 2. Flokkur: Guðni Kjartansson og Bubbi frá Efri-Gegnishólum
· Ungmennaflokkur: Kolbrún Sif Sindradóttir og Bylur frá Kirkjubæ
Stigahæsti unglingur
· Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir
Gæðingaskeið PP1 – Ungmennaflokkur
1. Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Glitnir frá Skipaskaga – 6,83
2. Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir / Dimma frá Syðri-Reykjum 3 – 6,21
3. Tristan Logi Lavender / Eyrún frá Litlu-Brekku – 4,83
4. Elísabet Benediktsdóttir / Vinur frá Laugabóli – 4,25
5. Sara Dís Snorradóttir / Rangá frá Árbæjarhjáleigu II – 3,88
6. Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir / Nótt frá Kommu – 3,46
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir og Dimma frá Syðri-Reykjum 3
Gæðingaskeið PP1 – 1. flokkur
1. Darri Gunnarsson / Ísing frá Harðbakka – 6,50
2. Bjarni Sigurðsson / Týr frá Miklagarði – 6,25
3. Aníta Rós Róbertsdóttir / Brekka frá Litlu-Brekku – 4,79
4. Sigurður Ævarsson / Þór frá Minni-Völlum – 2,92
5. Ásdís Freyja Grímsdóttir / Edith frá Oddhóli – 1,33
6. Hanna Sofia Hallin / Kola frá Efri-Kvíhólma – 1,21
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Darri Gunnarsson og Ísing frá Harðbakka
Gæðingaskeið PP1 – Meistaraflokkur
1. Árni Björn Pálsson / Álfamær frá Prestbæ – 8,08
2. Ingibergur Árnason / Flótti frá Meiri-Tungu 1 – 6,67
3. Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hveragerður frá Brekku – 5,92
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Ingibergur Árnason og Flótti frá Meiri-Tungu 1
Fjórgangur V5 – Barnaflokkur – A úrslit
1. Patrekur Magnús Halldórsson / Sólvar frá Lynghóli – 4,71
2. Guðrún Lára Davíðsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ – 4,08
3. Emilia Íris Ívarsdóttir Sampsted / Erró frá Höfðaborg – 4,00
Fjórgangur V2 – Barnaflokkur – A úrslit
1. Hjördís Antonía Andradóttir / Gjöf frá Brenniborg – 6,10
2. Sólbjört Elvira Sigurðardóttir / Eldþór frá Hveravík – 5,90
3. Bryanna Heaven Brynjarsdóttir / Saga frá Dalsholti – 4,80
4. Aryanna Nevaeh Brynjarsdóttir / Kraftur frá Laufbrekku – 4,70
5. Karítas Hlíf F. Friðriksdóttir / Melódý frá Framnesi – 4,57
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Hjördís Antonía Andradóttir og Gjöf frá Brenniborg
Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – A úrslit
1. Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir / Radísa frá Hofsstöðum – 6,63
2. Árný Sara Hinriksdóttir / Moli frá Aðalbóli 1 – 6,50
3. Sigríður Fjóla Aradóttir / Háski frá Hvítárholti – 6,33
4. Elísabet Benediktsdóttir / Heljar frá Fákshólum – 6,27
5. Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir / Tannálfur frá Traðarlandi – 6,13
6. Sigurður Ingvarsson / Ísak frá Laugamýri – 5,63
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Árný Sara Hinriksdóttir og Moli frá Aðalbóli 1
Fjórgangur V2 – Unglingaflokkur – B úrslit
6. Elísabet Benediktsdóttir / Heljar frá Fákshólum – 6,30 – í A-úrslit
7. Þórhildur Lotta Kjartansdóttir / Dagsbrún frá Búð – 6,23
8. Íris Thelma Halldórsdóttir / Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II – 5,87
9. Maríanna Hilmisdóttir / Dögg frá Hafnarfirði – 5,70
10. Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir / Hrafn frá Eylandi – 5,47
Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur – A úrslit
1. Sigurbjörg Helgadóttir / Kóngur frá Korpu – 6,70
2. Kristín Karlsdóttir / Kopar frá Klauf – 6,53
3.–5. Kolbrún Sif Sindradóttir / Bylur frá Kirkjubæ – 6,50
3.–5. Fanndís Helgadóttir / Helma frá Ragnheiðarstöðum – 6,50
3.–5. Ingunn Rán Sigurðardóttir / Vetur frá Hellubæ – 6,50
6. Helena Rán Gunnarsdóttir / Goði frá Ketilsstöðum – 6,40
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Kolbrún Sif Sindradóttir og Bylur frá Kirkjubæ
Fjórgangur V1 – Ungmennaflokkur – B úrslit
6. Fanndís Helgadóttir / Helma frá Ragnheiðarstöðum – 6,47 – í A-úrslit
7. Guðrún Lilja Rúnarsdóttir / Stjarna frá Morastöðum – 6,13
8. Sara Dís Snorradóttir / Alma frá Margrétarhofi – 6,10
9. Glódís Líf Gunnarsdóttir / Hekla frá Hamarsey – 6,07
10. Helgi Freyr Haraldsson / Hrynjandi frá Strönd II – 5,90
Fjórgangur V2 – 2. flokkur – A úrslit
1. Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Laufey frá Ólafsvöllum – 5,80
2. Halldór Kristinn Guðjónsson / Ögri frá Skeggjastöðum – 5,50
3. Bryndís Snorradóttir / Vigdís frá Hafnarfirði – 5,37
4. Liga Liepina / Hekla frá Bessastöðum – 5,23
5. Guðni Kjartansson / Bubbi frá Efri-Gegnishólum – 5,00
6. Eyjólfur Sigurðsson / Nökkvi frá Áslandi – 2,87
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Bryndís Snorradóttir og Vigdís frá Hafnarfirði
Fjórgangur V2 – 1. flokkur – A úrslit
1. Darri Gunnarsson / Draumur frá Breiðstöðum – 6,87
2. Gunnhildur Sveinbjarnardóttir / Sigga frá Reykjavík – 6,53
3.–4. Hrafnhildur Jónsdóttir / Vinur frá Sauðárkróki – 6,43
3.–4. Arnhildur Halldórsdóttir / Heiðrós frá Tvennu – 6,43
5. Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir / Hnokki frá Áslandi – 6,37
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Darri Gunnarsson og Draumur frá Breiðstöðum
Fjórgangur V1 – Meistaraflokkur – A úrslit
1. Anna Björk Ólafsdóttir / Spenna frá Bæ – 6,97
2. Rakel Sigurhansdóttir / Hrímnir frá Hvammi 2 – 6,47
3. Telma Tómasson / Kjarkur frá Kambi – 6,43
4. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Postuli frá Geitagerði – 6,33
5. Hinrik Þór Sigurðsson / Kormákur frá Silfurmýri – 6,27
6. Ingibergur Árnason / Öðlingur frá Hólmum – 5,57
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Anna Björk Ólafsdóttir og Spenna frá Bæ
Fimmgangur F2 – Unglingaflokkur – A úrslit
1. Camilla Dís Ívarsdóttir Sampsted / Vordís frá Vatnsenda – 6,24
2. Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir / Gustur frá Efri-Þverá – 6,00
3. Þórhildur Lotta Kjartansdóttir / Kjalar frá Völlum – 5,93
4. Sigríður Fjóla Aradóttir / Kolfreyja frá Hvítárholti – 5,83
5. Bryndís Anna Gunnarsdóttir / Foringi frá Laxárholti 2 – 5,52
6. Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir / Nótt frá Kommu – 4,43
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir og Nótt frá Kommu
Fimmgangur F2 – 1. flokkur – A úrslit
1. Henna Johanna Sirén / Auga-Steinn frá Árbæ – 6,81
2. Hulda Katrín Eiríksdóttir / Salvar frá Fornusöndum – 6,40
3. Alexander Ágústsson / Hrollur frá Votmúla 2 – 6,36
4. Annie Ivarsdóttir / Ýmir frá Selfossi – 6,14
5. Hrafnhildur Jónsdóttir / Tónn frá Álftagerði – 6,05
6. Darri Gunnarsson / Ísing frá Harðbakka – 5,86
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Alexander Ágústsson og Hrollur frá Votmúla 2
Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur – A úrslit
1. Glódís Líf Gunnarsdóttir / Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 – 6,24
2. Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir / Smyrill frá V-Stokkseyrarseli – 6,14
3. Tristan Logi Lavender / Eyrún frá Litlu-Brekku – 6,12
4. Selma Dóra Þorsteinsdóttir / Týr frá Hólum – 5,93
5. Fanndís Helgadóttir / Sproti frá Vesturkoti – 5,57
6. Sigurbjörg Helgadóttir / Vissa frá Jarðbrú – 5,00
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Tristan Logi Lavender og Eyrún frá Litlu-Brekku
Fimmgangur F1 – Meistaraflokkur – A úrslit
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Hekla frá Svartabakka – 6,26
2. Anja-Kaarina Susanna Siipola / Kólga frá Kálfsstöðum – 6,24
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Hekla frá Svartabakka
A - úrslit Tölt T7 barnaflokkur
1-2. Helga Rún Sigurðardóttir og Kostur frá Þúfu í Landeyjum 6.33
1-2 Guðrún Lára Davíðsdóttir og Hekla frá Eylandi 6.33
3. Bryanna Heaven Brynjarsdóttir og Saga frá Dalsholti 6.17
4. Valdís Mist Eyjólfsdóttir og Gnótt frá Syðra-Fjalli I 6.00
5. Oliver Sirén Matthíasson og Glæsir frá Traðarholti 5.75
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Unnur Einarsdóttir og Seiður frá Kjarnholtum
A - úrslit Tölt T7 2.flokkur
1. Bryndís Snorradóttir og Vigdís frá Hafnarfirði 5.92
2. Liga Liepina og Hekla frá Bessastöðum 5.83
3. Þórdís Anna Oddsdóttir og Fákur frá Eskiholti II 5.67
4-5. Gunnhildur Eik Svavarsdóttir og Nína frá Áslandi 5.50
4-5. Sunna Þuríður Sölvadóttir og Túliníus frá Forsæti II 5.50
6. Sveinn Heiðar Jóhannesson og Atlas frá Álfhólum 5.17
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Bryndís Snorradóttir og Vigdís frá Hafnarfirði
Tölt T1 – Meistaraflokkur – A úrslit
1.–2. Anna Björk Ólafsdóttir / Spenna frá Bæ – 7,50
1.–2. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Þór frá Hekluflötum – 7,50
3. Fríða Hansen / Vargur frá Leirubakka – 7,11
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Anna Björk Ólafsdóttir og Spenna frá Bæ
Tölt T1 – Ungmennaflokkur – A úrslit
1. Fanndís Helgadóttir / Garpur frá Skúfslæk – 6,83
2.–3. Sara Dís Snorradóttir / Nökkvi frá Syðra-Skörðugili – 6,44
2.–3. Salóme Kristín Haraldsdóttir / Spyrna frá Hafnarfirði – 6,44
4. Sigurður Dagur Eyjólfsson / Flinkur frá Áslandi – 6,33
5. Helena Rán Gunnarsdóttir / Kvartett frá Stóra-Ási – 6,17
6. Ingunn Rán Sigurðardóttir / Vetur frá Hellubæ – 6,11
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Fanndís Helgadóttir og Garpur frá Skúfslæk
Tölt T2 – Meistaraflokkur – A úrslit
1. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Astra frá Köldukinn 2 – 6,88
2. Hinrik Þór Sigurðsson / Sjöfn frá Aðalbóli 1 – 6,79
3. Anna Björk Ólafsdóttir / Eldey frá Hafnarfirði – 6,67
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Astra frá Köldukinn 2
Tölt T2 – Ungmennaflokkur – A úrslit
1. Fanndís Helgadóttir / Ötull frá Narfastöðum – 7,29
2. Kolbrún Sif Sindradóttir / Bylur frá Kirkjubæ – 7,04
3. Kristján Hrafn Ingason / Úlfur frá Kirkjubæ – 6,29
4. Anika Hrund Ómarsdóttir / Afródíta frá Álfhólum – 6,13
5. Þórdís Agla Jóhannsdóttir / Laxnes frá Klauf – 5,92
6. Sigurður Dagur Eyjólfsson / Nói frá Álandi – 5,42
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Fanndís Helgadóttir og Ötull frá Narfastöðum
Tölt T3 – 2. flokkur – A úrslit
1. Valdimar Ómarsson / Geimfari frá Álfhólum – 6,22
2. Orri Arnarson / Tign frá Leirubakka – 6,00
3. Guðni Kjartansson / Bubbi frá Efri-Gegnishólum – 5,78
4. Edda Sóley Þorsteinsdóttir / Laufey frá Ólafsvöllum – 5,67
5. Guðlaug Rós Pálmadóttir / Bliki frá Fossi 3 – 5,50
6. Valdís Sólrún Antonsdóttir / Freyja frá Skúfslæk – 5,44
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Guðni Kjartansson og Bubbi frá Efri-Gegnishólum
A - úrslit Tölt T3 unglingaflokkur
1. Árný Sara Hinriksdóttir og Moli frá Aðalbóli 1 6.44
2. Elísabet Benediktsdóttir og Heljar frá Fákshólum 6.28
3. Valdís Mist Eyjólfsdóttir og Óskar frá Litla-Garði 5.78
4. Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir og Sigurey frá Flekkudal 5.67
5. Sólveig Þula Óladóttir og Djörfung frá Flagbjarnarholti 5.39
6. Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir og Tannálfur frá Traðarlandi 5.22
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Árný Sara Hinriksdóttir og Moli frá Aðalbóli
A - úrslit Tölt T3 1. flokkur
1. Darri Gunnarsson og Draumur frá Breiðstöðum 7.06
2. Vigdís Matthíasdóttir og Glódís frá Brekkum 6.89
3. Rúnar Freyr Rúnarsson og Styrkur frá Stokkhólma 6.61
4. Einar Ásgeirsson og Ögri frá Unnarholti 6.56
5. Hrafnhildur Jónsdóttir og Vinur frá Sauðárkróki 6.44
6. Lárus Sindri Lárusson og Steinar frá Skúfslæk 6.39
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Darri Gunnarsson og Draumur frá Breiðstöðum
Flugskeið 100m P2 – Ungmennaflokkur
1. Ingunn Rán Sigurðardóttir og Mist frá Einhamri 2– 8.24sek
2. Sigurður Dagur Eyjólfsson og Gjöf frá Ármóti – 8.55sek
3. Kristín Karlsdóttir og Seifur frá Miklagarði – 8.71sek
4. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Nótt frá Reykjavík – 8.74sek
5. Sara Dís Snorradóttir og Djarfur frá Litla-Hofi – 8.88sek
6. Bertha Liv Bergstað og Borgar Búi frá Árbæjarhjáleigu II – 9.58sek
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Ingunn Rán Sigurðardóttir og Mist frá Einhamri
Flugskeið 100m P2 – Meistaraflokkur
1. Erlendur Ari Óskarsson / Dama frá Hekluflötum – 7,69 sek
2. Ingibergur Árnason / Sólveig frá Kirkjubæ – 7,74 sek
3. Sveinn Ragnarsson / Kvistur frá Kommu – 7,75 sek
4. Erlendur Ari Óskarsson / Örk frá Fornusöndum – 7,85 sek
5. Benedikt Þór Kristjánsson / Gloría frá Grænumýri – 8,15 sek
6. Einar Ásgeirsson / Kolbrá frá Unnarholti – 9,13 sek
🏆 Hafnarfjarðarmeistari: Ingibergur Árnason og Sólveig frá Kirkjubæ
Pollaflokkur
Frábær þátttaka ungra knapa í pollaflokk og öll sýndu mikla færni og gleði á baki. Þátttakendur fengu svo viðurkenningu lok sýningarinnar.
Takk fyrir dásamlega stund – framtíð hestamennskunnar er björt!
1. Atlas Ingi Alexandersson (2 ára) á Neró frá Votmúla 2 – brúnn
2. Margrét Rós (2 ára) á Bjarkari frá Blesastöðum 1A – sótrauður
3. Ynja Sif (8 ára) á Hauki frá Akureyri – brúnn
4. Hjörtur Rafn Unason (4 ára) á Gleði frá Heydölum – brún
5. Malín Myrk Dagsdóttir (6 ára) á Víkingi frá Ási 2 – brúnn
6. Móeiður Myrra Dagsdóttir (3 ára) á Dimmu frá Ási 2 – brúnn
7. Þóra Guðrún Einarsdóttir (5 ára) á Mána frá Efri-Kvíhólma – leirljós blesóttur
8. Eva Viktoría Guðbjörnsdóttir (4 ára) á Heklu frá Bessastöðum – rauð
9. Atlas Breki (3 ára) á Simba frá Hlíð, - bleikálóttur
10. Aníta Rós Hrannarsdóttir (5 ára) á Sturla frá Syðri-Völlum – brúnstjörnóttur
11. Aþena Ósk Þorbjarnardóttir (4 ára) á Ljúflingi frá Íbishóli – dökkjarpur
12. Helga Dís Ingólfsdóttir (7 ára) á Gleði frá Hafnarfirði – brúnstjörnótt
13. Salka Sigurþórsdóttir (4 ára) á Brúnka frá Brekku – brún
14. Stefanía Birna Ingólfsdóttir (4 ára) á Eldjárni frá Tjaldhólum – rauður
15. Óðinn Váli (8 ára) á Höfðingja frá Hjallanesi – brúnn
16. Ásta Röfn Geirsdóttir (4 ára) á H-Skjóna frá Kópavogi – jarpskjóttur
17. Embla Sirén Matthíasdóttir (8 ára) á Gróða frá Naustum- jarpur
18. Jana Jónsdóttir á Hnokka frá Áslandi - jarpur