Á Hraunhamarsvelli
Áhugamannamót Íslands 20. - 22. júní 2025
Nú þýðir ekkert að sleppa snemma því Áhugamannamót Íslands verður haldið í á Hraunhamarsvellinum 20. - 22. júní
Á Hraunhamarsvelli
Áhugamannamót Íslands 2025 – Þrír dagar af hestamennsku, gleði og samveru
Áhugamannamót Íslands fór fram dagana 20.–22. júní á Hraunhamarsvellinum á glæsilegu félagssvæði Sörla í Hafnarfirði. Þrátt fyrir fjölbreytt veðurfar var frábær stemning alla helgina og þátttaka góð.
Á Hraunhamarsvelli
Búið að opna fyrir skráningu á Áhugamannamót Íslands 20. - 22. júní 2025
Búið er að opna fyrir skráningu, allir að skrá sem fyrst en ekki draga það fram á síðustu stundu, skráningu líkur 17. júní
Framundan í Sörla
Líf og fjör í Sörla í sumar
Um leið og við minnum á vígsluhátíð nýju reiðhallarinnar miðvikudaginn 4. júní kl 17:00, langar okkur að segja frá metnaðarfullri dagskrá sumarsins.
Á Sörlastöðum
Skemmtanir á Áhugamannamóti Íslands
Hoppukastalar - teymt undir börnum - pylsur fyrir börnin - Stebbukaffi - ball um kvöldið - Guðrún Árný sér um stemninguna
Stuð og stemming. Fjölmennum og höfum gaman saman.
Á Hraunhamarsvelli
Skráningafrestur framlengdur til miðnættis 18. júní á Áhugamannamót Íslands
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningafrestinn til miðnættis 18. júní.
Þið sem misstuð af skráningu eða ákváðuð að taka þátt eftir að skráningu lauk getið skráð ykkur núna.
Á Hraunhamarsvelli
Skráningu á Áhugamannamót Íslands lýkur á miðnætti á 17. júní
Skráning í fullum gangi
Hvetjum alla til að skrá sig sem fyrst svo við getum áttað okkur á umfangi mótsins.