Félagsreiðtúr

Hópreið 

Okkar fyrsti félagsreiðtúr í langan, langan tíma verður farin á laugardaginn 5. febrúar.

Farinn verður hæfilega langur hringur á félagsvæði okkar.

Lagt verður af stað kl 13:00 frá suðurgafli Sörlastaða.

Veðurspáin er góð - Hlökkum til að sjá sem flesta.

Kveðja
Ferðanefndin

Viðburðarupplýsingar

Tegund: felagsreidturar
Upphafstími: 2022-02-05 13:00:00
Endatími: 2022-02-05 00:00:00
Vettvangur: felagssvaedid