Gamlársreið

Lokum árinu 

laugardaginn 31. desember 2022 kl. 13:00

Nú styttist í hinn sívinsæla gamlársdags félagstúr.

Farið verður frá suðurgafli Sörlastaða kl. 13:00 á gamlársdag.

Allir velkomnir,
Ferðanefnd Sörla

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Félagsreiðtúr
Hvenær:
Hvar:
Að Sörlastöðum og Í hnakknum og Á félagssvæði Sörla og Næsta nágrenni
Hver:
Ferðanefnd hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann 1. nóvember 2023