Beinabrautin lokuð vegna undirbúnings fyrir Ístölt

Sörlavellir 

Beinabrautin verður lokuð vegna undirbúnings fyrir Ístölt frá kl 17:00 í dag 28. janúar og verður lokuð fram að móti.