Grilltúr 2022

Grill 

Hinn árlegi grillreiðtúr verður farinn föstudagskvöldið 6. maí. Lagt verður af stað frá suðurgafli Sörlastaða kl 19:00.

Veðurspáin er góð - Hlökkum til að sjá sem flesta í reiðinni og svo grillum við saman á Sörlastöðum en allir koma sjálfir með á grillið.

Kveðja
Ferðanefndin

Viðburðarupplýsingar

Tegund: felagsreidturar
Upphafstími: 2022-05-06 19:00:00
Endatími: 2022-05-06 00:00:00
Vettvangur: sorlastadir, felagssvaedid