Grilltúr

Grill 

föstudaginn 3. maí 2024 kl. 19:00

Hinn árlegi grillreiðtúr verður farinn föstudagskvöldið 3. maí. Lagt verður af stað frá suðurgafli Sörlastaða kl 19:00.

Við treystum á að veðrið verði gott - Hlökkum til að sjá sem flesta í reiðinni og svo grillum við saman á Sörlastöðum en allir koma sjálfir með á grillið.

Kveðja
Ferðanefndin

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Félagsreiðtúr
Hvenær:
Hvar:
Að Sörlastöðum og Á félagssvæði Sörla
Hver:
Ferðanefnd hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann 1. nóvember 2023