Helgafellstúr - föstudaginn 17. maí

Helgafellstúr 

föstudaginn 17. maí 2024 kl. 20:00

Helgafellstúrinn verður 17. maí mæting við Sörlastaði, brottför kl. 20:00. Við þurfum að breyta aðeins leiðinni út af malbiki á gamla Kaldárselsveginum, engar ófærur samt.

 Reiðtúrinn er um 3 klst. (rúmar eða tæpar) fer allt eftir veðri og hversu löng stoppin verða.

Allt stress er að sjálfsögðu skilið eftir heima, bara gleði og góða skapið tekið með :)  Munið að það er hjálmskylda í Sörlaferðum.

Ef þið þurfið frekari upplýsingar má senda póst á ferdanefnd@sorli.is

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Félagsreiðtúr
Hvenær:
Hvar:
Að Sörlastöðum og Á félagssvæði Sörla
Hver:
Ferðanefnd hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann 2. nóvember 2023