Kynningafundur Sumarferðar Sörla 2022 verður sunnudaginn 13. febrúar kl 14:00 að SörlastöðumÍ ár er ferðinni heitið norður í Húnavatnssýslu, farið verður dagana 10. - 15. júní 2022. Allar fekari upplýsingar verða kynntar á fundinum.