Kynning á sumarferð Sörla

Spennandi ferð sumarsins 

sunnudaginn 13. febrúar 2022 kl. 14:00

Kynningafundur Sumarferðar Sörla 2022 verður sunnudaginn 13. febrúar kl 14:00 að Sörlastöðum

Í ár er ferðinni heitið norður í Húnavatnssýslu, farið verður dagana 10. - 15. júní 2022.

Allar fekari upplýsingar verða kynntar á fundinum.

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Kynningarfundur
Hvenær:
Hvar:
Að Sörlastöðum
Hver:
Ferðanefnd hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann 1. nóvember 2023