Skírdagsreið

Hin árlega skírdagsreið 

Nú er komið að hinni árlegu Skírdagsreið Sörla og að venju munum við ríða á til móts við félaga okkar úr öðrum hestamannafélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Í ár ríðum við um nýja leið Klifsholtsleið sem liggur frá Torgi hinna himnesku veiga í Smyrlabúið og hittum félaga okkar í Gjárétt.

Síðan fjölmennum við í Skírdagskaffið að Sörlastöðum og gæðum okkur á góðum veitingum.

Lagt verður af stað frá suðurgafli Sörlastaða kl 12:30.

Ferðanefndin

Viðburðarupplýsingar

Tegund: felagsreidturar
Upphafstími: 2023-04-06 12:30:00
Endatími: 2023-04-06 16:00:00
Vettvangur: nagrenni, i-hnakknum, felagssvaedid