Við förum í heimsókn í Hestamannafélagið Mána á sumardaginn fyrsta

Félagstúr 

Við ætlum að fara í heimsókn til vina okkar í Mána í Reykjanesbæ á sumardaginn fyrsta fara í smá reiðtúr og fá okkur kaffi með þeim.

Við ætlum að leggja af stað kl 13:00 frá Sörla.

Skráning á ferdanefnd@sorli.is, svo við getum reynt að sameina í kerrur.

Kveðja Ferðanefnd

Viðburðarupplýsingar

Tegund: felagsreidturar
Upphafstími: 2022-04-21 13:00:00
Endatími: 2022-04-21 00:00:00
Vettvangur: nagrenni, landsbygdin