Við förum í heimsókn í Hestamannafélagið Mána á sumardaginn fyrsta

Félagstúr 

fimmtudaginn 21. apríl 2022 kl. 13:00

Við ætlum að fara í heimsókn til vina okkar í Mána í Reykjanesbæ á sumardaginn fyrsta fara í smá reiðtúr og fá okkur kaffi með þeim.

Við ætlum að leggja af stað kl 13:00 frá Sörla.

Skráning á ferdanefnd@sorli.is, svo við getum reynt að sameina í kerrur.

Kveðja Ferðanefnd

Helstu upplýsingar um viðburð:

Hvað:
Félagsreiðtúr
Hvenær:
Hvar:
Næsta nágrenni og Úti á landi
Hver:
Ferðanefnd hefur umsjón með þessum viðburði.
Viðburðurinn var settur í Dagskrá þann 1. nóvember 2023