Veislusalur

Þegar góða veizlu gjöra skal 

Veislusalur Sörla er ekki til leigu á meðan á framkvæmdir standa yfir við nýja reiðhöll Sörla.

Á Sörlastöðum er fullbúið eldhús og veislusalur á annari hæð sem rúmar 60 – 80 manns í sæti. Félagsmenn geta tekið salinn á leigu til eigin afnota og er leiguverðið kr. 45.000. Með salnum/eldhúsi fylgir starfsmaður sem þarf að greiða kr. 4.000 pr.klst. 

Nánari upplýsingar og bókanir berist til framkvæmdastjóra í síma 897 2919 eða með því að senda póst á sorli@sorli.is