Starfslýsing fyrir Foreldraráð

 

Samþykkt á aðalfundi 2019

  1. Foreldraráð skal skipað 5 – 7 foreldrum. Ráðið kýs sér ritara.
  2. Ráðið skal leitast við að tryggja tengsl foreldra við starf æskulýðsnefndar og vera henni til aðstoðar og ráðgjafar.
  3. Foreldraráð og æskulýðsnefnd skulu í upphafi starfsárs halda sameiginlegan fund og a.m.k. einn fund þar að auki á hverju starfsári.
  4. Fundargerð skal rituð á hverjum fundi og lesin á næsta fundi.