Tækjadeild skal skipuð a.m.k. þremur félagsmönnum og skipta þeir með sér verkum.
Nefndarmenn sjá um almennan rekstur og viðhald á vélum og tækjum félagsins.
Nefndarmenn rýna þörf og koma með tillögur til vélakaupa hverju sinni.
Að öðru leiti fer starfslýsing nefndarinnar eftir lögum félagsins.