17. maí taka Sprettskonur á móti konum frá Sörla og Fáki

Við ríðum í Sprett 

Lagt verður af stað frá öllum hesthúsahverfum um kl. 17:15

Sprettskonur ætla að ríða á móti Sörla- og Fákskonum

Matur og gleði í veislusal Spretts í Samskipahöllinni

Nánari upplýsingar birtast næstu daga

Munið að taka kvöldið 17. maí frá

Hlökkum til að sjá ykkur! 

Kveðja,
Sprettskonur