Á morgun sunnudag eru riðin úrslit í öllum flokkum á Gæðingamóti Sörla

Á Hraunhamarsvelli 

Morgundagurinn verður spennandi, gríðalega sterk hross í öllum flokkum sem verða tekin til kostanna, þetta verður veisla.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Stebbukaffi verður að sjálfsögðu opið.

Mótanefnd
Sörla