Aðventu bingó

Í glersal Íshesta 

Kæru Sörla krakkar.

Þann 1. desember mun Æskulýðsnefnd Sörla halda Aðventu Bingó í Íshesta salnum.

Húsið opnar klukkan 17:30 og hefjast Bingó leikar klukkan 18:00. Hvert spjald kostar 1000 kr.

Í ár er til mikils að vinna því það eru frábærir vinningar í boði og að loknu bingó leikum fáum við okkur pizzu og gos.

Hlökkum til að sjá sem flesta Sörla krakka og eru aðstandendur að sjálfsögðu velkomnir með.

Kær kveðja,
Æskuklýðsnefndin