Áframhaldandi vinna á reiðvegunum

Framkvæmdir við reiðvegi 

Í dag laugardaginn 22. ágúst og á morgun sunnudaginn 23. ágúst verður haldið áfram með vinnu á reiðvegunum, veghefill, grafa og vörubíll verða á svæðinu á mismunandi stöðum í einu.

Knapar vinsamlegst takið tillit og farið varlega.