Áhorfendabanni aflétt

Varðandi áhorf á íþróttaviðburði 

Sóttvarnaryfirvöld hafa veitt heimild fyirr áhorfendum á íþróttaviðburðum með ákveðnum skylirðum. Skilyrðin eru að 2 metra reglan gildir milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum og að ekki séu nema 100 manns að hámarki á svæðinu. Heimildin hefur þegar tekið gildi í samræmi vð auglýsingu heilbrigðisyfirvalda og tilkynningu ÍSÍ.

Unnið er að uppfærslu á reglum LH um sóttvarnir í samræmi við þetta og verða þær birtar síðar í dag.

LH
Landsamband Hestamannafélaga