Betri hliðin - Daníel Jónsson

Betri hliðin 

Fullt nafn: Daníel Jónsson

Gælunafn: Danni Jóns

Aldur: 45

Búseta:  Bý með Berthu Maríu Waagfjörð ásamt hundum og dætrum

Fjölskylduhagir: Góðir

Starf: Hesta Jói

Stjörnumerki: Ljón

Fyndnasti Sörlafélaginn: Þór Kristjánsson

Fallegasti Sörlafélaginn: Bertha María Waagfjörð

Hnakkur:  Top Reiter

Besti matur: Borða allt

Besti drykkur: Epla toppur og bjór

Hvernig er kósýkvöld hjá þér? Sofa

Hvað er það fyrsta sem þú gerir þegar þú vaknar? Opna augun

Besta hross sem þú hefur farið á: svo mörg góð erfitt að gera upp á milli

Bestu kaupin? Engin, kaupi aldrei hross

Vandræðalegasta augnablikið: Svo mörg, það er ekki hægt að telja þau upp.

Hélstu undir stóðhest í sumar, hver varð fyrir valinu? Álfklettur, Stáli, Hnokki, Skýr og Veigar 

Ef þú fengir að velja þèr lag þegar þú ert í keppnisbrautinni, hvaða lag yrði fyrir valinu? Pass pæli ekki í lögum

Hestur sem þú hefur ekki prófað en værir til í að fara á? Erfit að svara þessu, ég hef komið á svo marga góða 

Hvað er það besta við Sörla? Útreiðarleiðirnar

Ég skora á  Atla Guðmundsson að segja okkur frá betri hliðinni sinni