Bráðabirða inngangar klárir

Sörlastaðir 

Búið er að færa báða bráðabirða inngangana að félagsaðstöðunni og að reiðhöllinni á Sörlastöðum, aðgangstýringin er einnig virk, knapar geta því farið að nota reiðhallalyklana aftur.

Eftir helgi verður rauða ljósið fært, ruslið fjarlægt og gólfið lagað betur.