Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2024 verður haldið dagana 9.-12. maí á Hraunhamarsvellinum.
Aðalstyrktaraðili mótsins er Eykt sem er öflugt þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði og aðalverktakinn við byggingu nýrrar reiðhallar Sörla.
Allir ráslistar eru í HorseDay og keppendur eru vinsamlegst beðnir um að fylgjast vel með ráslistunum þar.
Allar afskráningar fara á netfangið motanefnd@sorli.is
Meðfylgjandi er svo dagskrá mótsins. Með fyrirvara um mannleg mistök.
Kæru keppendur og gestir
Þar sem framkvæmdir eru á svæðinu hjá okkur er aðeins erfiðara að komast um og minna pláss fyrir t.d kerrur og bíla við mön. Því verða keppendur að nota meira leiðina fyrir ofan völlin til að komast inná upphitunarvöllinn, en þangað verða allir keppendur að mæta og ríða þaðan inná keppnisvöll.
Fóta og útbúnaðarskoðun fer fram við upphitunarvöll. Við viljum hvetja alla knapa til að skoða vel nýjar reglur um beislisbúnað. Hér er hægt að skoða reglurnar.
Verum stundvís og samtaka um að láta þetta ganga vel fyrir sig dagskráin er þétt og verðum við öll að leggjast á eitt með að þetta gangi upp og verði gaman fyrir alla.
9. maí - Fimmtudagur
9:30
Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
Fimmgangur F1 Ungmennaflokkur
Fimmgangur F2 2. Flokkur
Fimmgangur F2 1. Flokkur
Fimmgangur F1 Meistaraflokkur
12:00 – Matarhlé
12:45
Fjórgangur V2 Barnaflokkur
Fjórgangur V5 Unglingaflokkur
Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
Fjórgangur V1 Ungmennaflokkur
Fjórgangur V5 2. Flokkur
Fjórgangur V2 2. Flokkur
Fjórgangur V2 1. flokkur
Fjórgangur V1 Meistaraflokkur
16:30
Gæðingaskeið allir flokkar
11. maí - Laugardagur
9:30
Tölt T3 – 1. Flokkur
Tölt T3 – 2. Flokkur
Tölt T3 – Barnaflokkur
Tölt T3 - Unglingaflokkur
Tölt T1 – Ungmennaflokkur
Tölt T1 – Meistaraflokkur
11:10
Tölt T7 – Barnaflokkur
Tölt T7 – Unglingaflokkur
Tölt T7 – 2. Flokkur
Tölt T7 – 1. Flokkur
Tölt T4 – Unglingaflokkur
Tölt T4 – 1. Flokkur
Tölt T2 - Ungmenni
12:20 – Matarhlé
13:00 A
Úrslit Fimmgangur unglingaflokkur og ungmennaflokkur keyrð saman
13:30
A úrslit Fimmgangur 2. Flokkur
14:00
A úrslit Fimmgangur 1. Flokkur
14:30
A úrslit Fimmgangur meistaraflokkur
15:00 – Kaffihlé
15:15
A úrslit Ungmennaflokkur fjórgangur
15:35
A úrslit Meistaraflokkur fjórgangur
12. maí - Sunnudagur
10:00
A úrslit barnaflokkur V2
A úrslit Unglingaflokkur V5
A úrslit Unglingaflokkur V2
A úrslit 2. Flokkur V5
A úrslit 2. Flokkur V2
A úrslit 1. Flokkur V2
12:10
Pollaflokkur
13:00
100m skeið
13:30
A úrslit Barnaflokkur T3
A úrslit Unglingaflokkur T3
A úrslit 2. Flokkur T3
A úrslit 1. Flokkur T3
15:00
A úrslit Ungmennaflokkur T2
A úrslit Unglingaflokkur T4
A úrslit 1. Flokkur T4
15:40 – kaffihlé
15:55
A úrslit Barnaflokkur T7
A úrslit Unglingaflokkur T7
A úrslit 2. Flokkur T7
A úrslit 1. Flokkur T7
16:35
A úrslit Ungmennaflokkur T1
A úrslit Meistaraflokkur T1
Mótslok