Félagshesthús og Reiðmennskuæfingar

Allir að skrá aftur 

Þeir krakkar sem voru í félagshesthúsi eða á reiðmennskuæfingum fyrir áramót þarf að skrá aftur í gegnum sportabler til að nýta frístundastyrk fyrir nýtt ár og ganga frá greiðslum.

Vinsamlegast skráið þau sem sem fyrst því að félagshús og æfingar byrja mánudaginn 9. janúar.

Hér er hægt að ganga frá skráningu.

Áfram Sörli