Félagshús Hestamannafélagsins Sörla

 

Nú er skipulag félagshúss í fullum gangi það eru nokkur pláss laus.

Hlökkum til að taka á móti hressum áhugasömum börnum sem vilja stunda hestamennsku hjá okkur.

Krakkar geta komið og fengið lánuð hross eða komið með sín eigin.

Þið sem viljið skrá börnin ykkar, vinsamlegast sendið póst á felagshus@sorli.is

Má deila sem víðast.