Fjölskylduferð í Gjárétt 27. maí

Æskulýðsnefnd auglýsir 

Æskulýðsnefnd auglýsir hópreið í Gjárétta laugardaginn 27. maí.

Lagt verður af stað frá Suðurgafli Sörlastaða klukkan 16.00.  Eftir reiðtúrinn verður grillað á Sörlastöðum og skráning því nauðsynleg. 

Kjarnafæði styrkir okkur með kjötinu á grillið.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á aeskulydsnefnd@sorli.is með fjölda gesta í grillið fyrir klukkan 21.00 föstudaginn 26. maí.

 

Við vonumst til að sjá sem flesta og minnum á að þessi viðburður er tóbaks- og áfengislaus 😊