Fjúkandi plast og annað rusl

Stór hættulegt hestamönnum 

Mjög mikið er um lausa flaksandi plastenda á rúllum á Sörlasvæðinu, húseigendur vinsamlegast hugið að rúllum og böggum og lagið hið snarasta.

Það lá við stórslysi þegar knapi var ríðandi á Kaplaskeiðinu í gær og féll af baki þegar að laus plastendi á rúllubagga flaksaðist til í rokinu.

Einnig væri lag að fólk tæki til í kringum hesthúsin sín áður en við bjóðum gestum til okkar á skírdag.