Folaldasýning - Ráslistar

41 folöld skráð til leiks 

Folaldasýning Sörla 19. mars 2022

Folaldasýningin hefst stundvíslega kl 13 og eru 41 folöld skráð til leiks. Við biðjum eigendur/umsjónarmenn folalda að mæta með þau tímanlega svo hægt sé að loka hesthúsinu áður en sýning hefst. Þeir sem eiga eftir að greiða skráningargjöld geta gert það á staðnum, ath.við erum ekki með posa.

Dagskrá:

Merfolöld
Hestfolöld
Hlé (20mín)
Uppboð folatolla
Úrslit merfolalda
Úrslit hestfolalda

Merfolöld:

 1. Skíma frá Áslandi
  Litur: Rauðblesótt
  Móðir: Sóldögg frá Áslandi
  Faðir: Skýr frá Skálakoti
  Ræktendur og eigendur: Kristín Þorgeirsdóttir og Þorgeir Jóhannesson

 2. Hetja frá Fagraskógi
  Litur: Brún
  Móðir: Hátíð frá Brún
  Faðir: Atlas frá Hjallanesi
  Ræktandi og eigandi: Auður Ásbjörnsdóttir

 3. Sverta frá Þórustöðum
  Litur: Brún
  Móðir: Ársól frá Bakkakoti
  Faðir: Auður frá Lundum
  Ræktendur og eigendur: Valka Jónsdóttir og Guðni Kjartansson

 4. Gefjun frá Fagranesi
  Litur: Brún
  Móðir: Bergrós frá Litlagarði
  Faðir: Týr frá Miklagarði
  Ræktandi og eigandi: Ásbjörn Helgi Árnason

 5. Þórdís frá Lindarbæ 
  Litur: Rauðblesótt, sokkótt með vagl í auga
  Móðir: Freisting frá Lindarbæ
  Faðir: Þór frá Stóra-Hofi 
  Ræktendur og eigendur: Elsa Guðmunda Jónsdóttir og Finnbogi Aðalsteinsson

 6. Kata frá Súluholti
  Litur: Brún
  Móðir: Una frá Súluholti
  Faðir: Dökkvi frá Strandarhöfði
  Ræktandi og eigandi: Sigríður Theodóra Eiríksdóttir

 7. Aþena frá Ragnheiðarstöðum
  Litur: Rauð, vindhærð
  Móðir: Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum
  Faðir: Ljúfur frá Torfunesi

  Ræktandi og eigandi: Helgi Jón Harðarson

 8. Stör frá Stíghúsi
  Litur: Rauðskjótt

  Móðir: Álöf frá Ketilsstöðum
  Faðir: Spaði frá Stuðlum
  Ræktandi og eigandi: Guðbr. Stígur Ágústsson

 9. Hátíð frá Áslandi
  Litur: Rauðblesótt

  Móðir: Sunna frá Áslandi

  Faðir: Steggur frá Hrísdal

  Ræktendur og eigendur:  Gyða Sigríður Tryggvadóttir og Þorgeir Jóhannesson

 10. Píla frá Kálfholti

  Litur: Brún

  Móðir: Prinsessa frá Kastalabrekku

  Faðir: Þröstur frá Kolsholti

  Ræktandi og eigandi: Sigurveig Þ.Sigurðardóttir

 11. Lukkudís frá Skeggjastöðum

  Litur: Rauðskjótt, blesótt

  Móðir: Stjarna frá Skeggjastöðum

  Faðir: Veigur frá Skeggjastöðum

  Ræktendur og eigendur: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir

 12. Alexandra frá Reykjavík
  Litur: Brúntvístjörnótt, hringeygð
  Móðir: Lipurtá frá Þorsteinsstöðum

  Faðir: Lexus frá Vatnsleysu

  Ræktandi og eigandi: Friðgeir Smári Gestsson

 13. Helga frá Hafnarfirði
  Litur: Jarpskjótt

  F:Ísak frá Þjórsárbakka

  M: Iða frá Strönd

  Ræktandi og eigandi: Ingvar Sigurðsson

 14. Von frá Sæfelli
  Litur: Brún

  Móðir: Frökk frá Sæfelli
  Faðir: Steinn frá Stíghúsi
  Ræktandi og eigandi: Jens Arne Petersen

 15. Nóta frá Áslandi

  Litur: Brúnblesótt

  Móðir: Apríl frá Ytri-Skjaldarvík

  Faðir: Viðar frá Skör

  Ræktendur og eigendur:  Kristín Þorgeirsdóttir og Þorgeir Jóhannesson

 16. Þjóðhátíð frá Grindavík
  Litur: Rauðstjörnótt, hringeygð

  Móðir: Teresa frá Grindavík

  Faðir: Sjóli frá Röðli

  Ræktandi og eigandi: Jóhanna Ólafsdóttir

 17. Lydía frá Varmalandi

  Litur: Móbrún

  Móðir: Gígja frá Sauðárkróki

  Faðir: Lennon frá Vatnsleysu

  Ræktendur og eigendur: Hannes Brynjar Sigurgeirsson, Ástríður Magnúsdóttir, Flosi Ólafsson og Brynja Kristinsdóttir

 18. Vordís frá Svignaskarði

  Litur: Brún

  Móðir: Védís frá Jaðri

  Faðir: Ljósvaki frá Valstrýtu

  Ræktandi og eigandi: Guðmundur Skúlason

 19. Hending frá Ragnheiðarstöðum

  Litur: Brún

  Móðir: Hrund frá Ragnheiðarstöðum

  Faðir: Apollo frá Haukholtum

  Ræktandi og eigandi: Helgi Jón Harðarson

 

Hestfolöld:

 1. Theodór frá Skeggjastöðum

  Litur: Jarpskjóttur, blesóttur

  Móðir: Tromma frá Minni-Völlum

  Faðir: Hákon frá Ragnheiðarstöðum

  Ræktendur og eigendur: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir

 2. Hamar frá Strjúksstöðum
  Litur: Brúnblesóttur, glaseygður

  Móðir: Glæra frá Tindum

  Faðir: Eldon frá Varmalandi

  Ræktandi: Guðlaug M Jónsdóttir

  Eigandi: Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir

 3. Hersteinn frá Varmalandi
  Litur: Jarptvístjörnóttur, hringeygður

  Móðir: Herdís frá Tungu

  Faðir: Steinar frá Stíghúsi

  Ræktendur: Hannes Brynjar Sigurgeirsson, Ástríður Magnúsdóttir og Páll Ólafsson

  Eigendur: Hannes Brynjar Sigurgeirsson og Ástríður Magnúsdóttir

 4. Nn.frá Þjórsárbakka

  Litur: Rauður

  Móðir: Gola frá Þjórsárbakka

  Faðir: Viðar frá Skeiðvöllum

  Ræktandi og eigandi: Þjórsárbakki ehf

 5. Meistari frá Völlum

  Litur: Rauðskjóttur

  Móðir: Eir frá Einhamri 2

  Faðir: Hákon frá Ragnheiðarstöðum

  Ræktendur og eigendur: Elvar Þór Björnsson og Auður Ásbjörnsdóttir

 6. Léttfeti frá Lindartúni

  Litur: Bleikálóttur

  Móðir: Nn.frá Hlíðarbergi

  Faðir: Felix frá Þjóðólfshaga

  Ræktandi: Baldur Eiðsson

  Eigandi: Jóhanna Ólafsdóttir

 7. Huginn frá Hafnarfirði

  Litur: Rauðblesóttur

  Móðir: Vænting frá Hafnarfirði

  Faðir: Hnokki frá Eylandi

  Ræktendur og eigendur: Bryndís Snorradóttir og Snorri Rafn Snorrason

 8. Sandur frá Þórustöðum
  Litur: Brúnn

  Móðir: Þyrla frá Gröf

  Faðir: Hraunar frá Sauðárkróki

  Ræktandi og eigandi: Valka Jónsdóttir og Guðni Kjartansson

 9. Rökkvi frá Stíghúsi
  Litur: Rauður

  Móðir: Sól frá Auðsholtshjáleigu
  Faðir: Ljúfur frá Torfunesi
  Ræktandi og eigandi: Brynhildur Arthúsdóttir

 10. Þokki frá Krossanesi
  Litur: Brúnblesóttur

  Móðir: Lína frá Krossanesi

  Faðir: Grímur frá Garðshorni á Þelamörk

  Ræktandi: Ragnhildur G.Benediktsdóttir Eigandi: Ögn Hanna Kristín Guðmundsdóttir

 11. Huginn frá Svignaskarði

  Litur: Grár

  Móðir: Hugsýn frá Svignaskarði

  Faðir: Skýr frá Skálakoti

  Ræktandi og eigandi: Guðmundur Skúlason

 12. Loki frá Fagranesi

  Litur: Jarpur

  Móðir: Perla frá Ytri-Skeljabrekku

  Faðir: Óskasteinn frá Íbishóli

  Ræktandi og eigandi: Ásbjörn Helgi Árnason

 13. Ísar frá Reykjavík

  Litur: Grár

  Móðir: Sandra frá Markaskarði

  Faðir: Óri frá Stóra-Hofi

  Ræktandi og eigandi:  Rúnar Stefánsson

 14. Nn.frá Þjórsárbakka

  Litur: Rauðskjóttur, blesóttur

  Móðir: Surtsey frá Þjórsárbakka

  Faðir: Ísak frá Þjórsárbakka

  Ræktandi og eigandi: Svandís Magnúsdóttir

 15. Hofs-Jarl frá Skeggjastöðum

  Litur: Rauðstjörnóttur

  Móðir: Náma frá Árbæjarhelli

  Faðir: Jarl frá Árbæjarhjáleigu II

  Ræktendur og eigendur: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir

 16. Andvari frá Litlu-Hlíð

  Litur: Brúnn

  Móðir: Andrómeda frá Litlu-Hlíð

  Faðir: Eldjárn frá Tjaldhólum

  Ræktandi og eigandi: Eiríkur Gunnlaugsson

 17. Sólfari frá Hafnarfirði

  Litur: Dökkjarpur

  Móðir: Sóley frá Svarðbæli

  Faðir: Blakkur frá Hvítanesi

  Ræktandi og eigandi: Þórunn María Davíðsdóttir

 18. Tinni Páll frá Varmalandi

  Litur: Móbrúnn

  Móðir: Pála frá Naustanesi

  Faðir: Forkur frá Breiðabólstað

  Ræktendur og eigendur: Hannes Brynjar Sigurgeirsson og Ástríður Magnúsdóttir

 19. Askur frá Svignaskarði

  Litur: Jarpur

  Móðir: Kveikja frá Svignaskarði

  Faðir: Óskar frá Breiðstöðum

  Ræktendur og eigendur: Guðmundur Skúlason og Oddný Mekkín Jónsdóttir

 20. Háfeti frá Lindartúni

  Litur: Bleikálóttur

  Móðir: Nn.frá Hlíðarbergi

  Faðir: Felix frá Þjóðólfshaga

  Ræktandi: Baldur Eiðsson

  Eigandi: Jóhanna Ólafsdóttir

 21. Hlynur frá Ragnheiðarstöðum

  Litur: Brúnn

  Móðir: Hátign frá Ragnheiðarstöðum

  Faðir: Hrannar frá Flugumýri

  Ræktandi og eigandi: Helgi Jón Harðarson

 22. Toppur frá Sæfelli
  Litur: Brúnskjóttur

  Móðir: Hrafnhildur frá Sæfelli
  Faðir: Steinn frá Stíghúsi
  Ræktandi og eigandi: Jens Arne Petersen