Folaldasýning - Ráslistar

Sörlastöðum 

Folaldasýning Sörla á morgun (laugardag 13. mars) kl. 13:00!

38 folöld eru skráð til leiks og ljóst er að þetta verður stórskemmtileg sýning. Við biðjum eigendur folaldanna að vera mætt stundvíslega (í síðasta lagi 12:45) svo sýningin geti hafist stundvíslega kl 13:00.

Minnum á að það er grímuskylda á viðburðinum og allir þurfa að skrá nafn, kennitölu og símanúmer á blöð sem verða í andyrinu.  

Dagskrá hefst 13:00:

  • Merfolöld

  • Hestfolölld

  • Hlé (20mín)

  • -Uppboð folatolla

  • Úrslit merfolalda

  • Úrslit hestfolalda

Merfolöld:

1. Júlía frá Hafnarfirði
Litur: Rauð
Móðir: Iða frá Strönd 2
Faðir: Ísak frá Þjórsárbakka
Ræktandi og eigandi: Þórunn María Davíðsdóttir

2. Stórstjarna frá Ólafsbergi
Litur: Rauðstjörnótt
Móðir: Egils-Rauðka frá Höfða
Faðir: Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi
Ræktendur: Randý Baldvina Friðjónsdóttir og Logi Ólafsson
Eigandi: Logi Ólafsson

3. Dáð frá Útibleiksstöðum
Litur: Móálótt, skjótt
Móðir: Vírdís frá Litlu-Hlíð
Faðir: Frami frá Hjarðarholti
Ræktandi: Jóhanna Erla Jóhannsdóttir
Eigandi: Arnar Logi Ólafsson og Lára Ösp Oliversdóttir

4. Ísey frá Reykjavík
Litur: Rauð/grásprengd
Móðir: Sandra frá Markaskarði
Faðir: Þór frá Stóra-Hofi
Ræktandi og eigandi: Rúnar Stefánsson 

5. Karólína frá Ólafsbergi
Litur: Brúnblesótt
Móðir: Teikning frá Keldudal
Faðir: Cortes frá Ármóti
Ræktendur: Randý Baldvina Friðjónsdóttir og Logi Ólafsson
Eigendur: Katla Líf Logadóttir og Hekla Lind Logadóttir 

6. Þórkatla frá Fáskrúðsfirði
Litur: Rauðskjótt/blesótt
Móðir: Lipurtá frá Þorsteinsstöðum
Faðir: Þór frá Stóra-Hofi
Ræktandi og eigandi: Friðgeir Smári Gestsson

7. Dögg frá Ólafsbergi
Litur: Mó-brúnblesótt, glaseygð
Móðir: Katla frá Höfða
Faðir: Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi
Ræktendur: Randý Baldvina Friðjónsdóttir og Logi Ólafsson
Eigandi: Logi Ólafsson

8. Hekla frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Brún
Móðir: Helga-Ósk frá Ragnheiðarstöðum
Faðir: Hrannar frá Flugumýri
Ræktandi og eigandi: Helgi Jón Harðarson

9. Kvika frá Kjarnholtum 1
Litur: Jörp
Móðir: Fjóla frá Kjarnholtum 1
Faðir: Rauðskeggur frá Kjarnholtum 1
Ræktandi og eigandi: Magnús Einarsson

10. Diskódís frá Ólafsbergi
Litur: Brúnstjörnótt, hringeygð
Móðir: Kápa frá Höfða
Faðir: Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi
Ræktandi og eigandi: Signý Ólafsdóttir

11. Steiney frá Varmalandi
Litur: Rauð
Móðir: Rökkurdís frá Enni
Faðir: Steinar frá Stíghúsi
Ræktendur og eigendur: Hannes Brynjar og Ástríður Magnúsdóttir

12. Þota frá Þorlákshöfn
Litur: Brúnskjótt
Móðir: Sending frá Þorlákshöfn
Faðir: Apollo frá Haukholtum
Ræktandi: Þórarinn Óskarsson
Eigandi: Koltinna ehf

13. Töfradís frá Skeggjastöðum
Litur: Brún
Móðir: Björt frá Kjartansstöðum
Faðir: Stormur frá Herríðarhóli
Ræktandi: Ellen Bergan
Eigendur: Arnar Jónsson og Jón Yngvi Pétursson

14. Bjarkönn frá Garðabæ
Litur: Rauðtvístjörnótt
Móðir: Vík frá Hafnarfirði
Faðir: Bjarkar frá Blesastöðum 1a
Ræktandi og eigandi: Sævar Hafsteinsson

15. Sóldís frá Miðdalskoti
Litur: Brún
Móðir: Nótt frá Kommu
Faðir: Snæfinnur frá Sauðanesi
Ræktendur og eigendur: Rósbjörg Jónsdóttir

Hestfolöld

1. Merkúr frá Hafnarfirði
Litur: Brúnn
Móðir: Gleði frá Hafnarfirði
Faðir: Hringur frá Gunnarsstöðum
Ræktendur og eigendur: Bryndís Snorradóttir og Snorri Rafn Snorrason

2. Staður frá Stíghúsi
Litur: Rauðskjóttur
Móðir: Álöf frá Ketilsstöðum
Faðir: Veigar frá Skipaskaga
Ræktandi og eigandi: Guðbr. Stígur Ágústsson

3. Hrannar frá Áslandi
Litur: Rauðstjörnóttur
Móðir: Sunna frá Áslandi
Faðir: Kastor frá Garðshorni á Þelamörk
Ræktendur og eigendur: Þorgeir Jóhannesson og Gyða Sigríður Tryggvadóttir

4. Leikur frá Skeggjastöðum
Litur: Brúnn
Móðir: Gletta frá Hamrahóli
Faðir: Glampi frá Kjarrhólum
Ræktendur og eigendur: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir

5. Hylur frá Þingnesi
Litur: Rauðjarpur
Móðir: Spá frá Þingnesi
Faðir: Apollo frá Haukholtum
Ræktandi: Þorsteinn Eyjólfsson
Eigandi: Valdís Mist Eyjólfsdóttir

6. Draupnir frá Hafnarfirði
Litur: Brúnn
Móðir: Bella frá Grafarkoti
Faðir: Erró frá Ási 2
Ræktandi og eigandi: Hilmar Jónsson

7. Þulur frá Þórustöðum
Litur: Brúnn
Móðir: Þyrla frá Gröf
Faðir: Arður frá Brautarholti
Ræktendur og eigendur: Valka Jónsdóttir og Guðni Kjartansson

8. Týr frá Dverghamri
Litur: Móbrúnn
Móðir: Drottning frá Árbæjarhjáleigu II
Faðir: Dalur frá Meðalfelli
Ræktendur og eigendur: Páll S. Pálsson og Hildur Gunnarsdóttir

9. Þröstur frá Grindavík
Litur: Rauður
Móðir: Rák frá Grindavík
Faðir: Djákni frá Eystra-Fróðholti
Ræktandi og eigandi: Hjördís Emma Magnúsdóttir

10. Hermundur frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Brúnskjóttur 
Móðir: Gleði frá Holtsmúla
Faðir: Hrannar frá Flugumýri
Ræktendur og eigendur: Helgi Jón Harðarson og Pálmar Harðarson

11. Hylur frá Eyri
Litur: Rauðstjörnóttur
Móðir: Héla frá Söndum
Faðir: Hylur frá Eyri
Ræktandi og eigandi: Heiðrún Arna Rafnsdóttir

12. Ás frá Áslandi
Litur: Rauðskjóttur
Móðir: Sóldögg frá Áslandi
Faðir: Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ræktendur: Kristín Þorgeirsdóttir og Þorgeir Jóhannesson
Eigandi: Kristín Þorgeirsdóttir

13. Safír frá Hafnarfirði
Litur: Brúnstjörnóttur
Móðir: Villimey frá Hafnarfirði
Faðir: Eldjárn frá Tjaldhólum
Ræktendur og eigendur: Bryndís Snorradóttir og Snorri Rafn Snorrason

14. Depill frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Rauðskjóttur
Móðir: Heiða frá Ragnheiðarstöðum
Faðir: Ísak frá Þjórsárbakka
Ræktandi og eigandi: Helgi Jón Harðarson

15. Svartskeggur frá Kjarnholtum 1
Litur: Brúnn
Móðir: Hera frá Kjarnholtum 1
Faðir: Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ræktandi og eigandi: Magnús Einarsson

16. Blær frá Dverghamri
Litur: Fífilbleikur, tvístjörnóttur
Móðir: Ísabella frá Garði
Faðir: Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Ræktendur og eigendur: Páll S. Pálsson og Hildur Gunnarsdóttir

17. Arður frá Stíghúsi
Litur: Jarpur
Móðir: Sól frá Auðsholtshjáleigu
Faðir: Arður frá Brautarholti
Ræktandi og eigandi: Brynhildur Arthúrsdóttir

18. Snarpur frá Dverghamri
Litur: Rauðstjörnóttur
Móðir: Snörp frá Hoftúni
Faðir: Álfasteinn frá Magnússkógum
Ræktendur og eigendur: Páll S. Pálsson og Hildur Gunnarsdóttir

19. Vopni frá Hafnarfirði
Litur: Rauðstjörnóttur
Móðir: Vigdís frá Hafnarfirði
Faðir: Eldjárn frá Tjaldhólum
Ræktandi og eigandi: Bryndís Snorradóttir

20. Gróði frá Garðabæ
Litur: Rauðblesóttur
Móðir: Bifröst frá Hafsteinsstöðum
Faðir: Rauðskeggur frá Kjarnholtum
Ræktendur og eigendur: Stefnir Guðmundsson og Elfa Björk Rúnarsdóttir

21. Askur frá Áslandi
Litur: Gráskjóttur
Móðir: Apríl frá Ytri-Skjaldarvík
Faðir: Hvinur frá Blönduósi
Ræktendur og eigendur: Þorgeir Jóhannesson og Gyða Sigríður Tryggvadóttir

22. Bassi frá Stíghúsi
Litur: Rauðstjörnóttur
Móðir: Brana frá Flugumýri
Faðir: Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Ræktandi og eigandi: Guðbr. Stígur Ágústsson

23. Hringur frá Ólafsbergi
Litur: Brúnblesóttur, leistóttur, vagl í auga
Móðir: Auður frá Dalsbúi
Faðir: Guðmundur Fróði frá Ólafsbergi
Ræktandi: Guðrún Helga Skowronski
Eigendur: Randý Baldvina Friðjónsdóttir og Logi Ólafsson

Sjáumst á morgun
Kynbótanefnd