Hér kemur dagskrá og rásröðun fyrir folaldasýninguna. Metþátttaka er í ár og eru alls 58 folöld skráð til leiks. Hesthúsið okkar hefur ekki stækkað og því þurfum við að breyta aðeins skipulaginu. Við byrjum á merfolöldum kl 13, mikilvægt að öll merfolöld séu komin inn í hesthús reiðhallarinnar ekki seinna en 12:40. Þegar merfolöldin hafa öll verið sýnd höfum við 30 mínútna hlé og setjum þau sem ekki verða í úrslitum á kerrur og fáum hestfolöldin inn. Þá verður ekki of þröngt fyrir folöldin. Að sjálfsögðu er hægt að gera undantekningar fyrir eigendur sem bæði eru með hest og merfolöld þar sem þetta skipulag gengur ekki upp.
Folatollauppboðið verður hið glæsilegasta og verða tollar boðnir upp undir eftirfarandi stóðhesta: Álfjárn frá Syðri-Gegnishólum, Hrafn frá Oddsstöðum, Húni frá Ragnheiðarstöðum, Losti frá Þúfum, Sindri frá Hjarðartúni, Steinn frá Stíghúsi, Vökull frá Efri-Brú, Þráinn frá Flagbjarnarholti.
Dómarar: Gísli Guðjónsson og Jón Vilmundarson
Folald sýningarinnar fær Þjórsárbakkabikarinn glæsilega.
Stebba verður á sínum stað með veitingasöluna.
Dagskrá:
13:00:
Merfolöld
Hlé (30mín)
Hestfolöld
Hlé (20mín)
Uppboð folatolla
Úrslit merfolalda
Úrslit hestfolalda
Merfolöld:
1. Eivör frá Skeggjastöðum
Litur: Brúnskjótt
Móðir: Gletta frá Hamrahóli
Faðir: Þristur frá Feti
Ræktendur og eigendur: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir
2. Mía frá Hafnarfirði
Litur: Brún
Móðir: Salvör frá Syðri-Reykjum
Faðir: Tíberíus frá Hafnarfirði
Ræktandi og eigandi: Snorri Rafn Snorrason
3. Gjöf frá Enni
Litur: Brúnhöttótt, blesótt
Móðir: Þjóðhátíð frá Syðra-Holti
Faðir: Steinn frá Stíghúsi
Eigandi: Jens Arne Petersen
Ræktandi: Eindís Kristjánsdóttir og Haraldur Þór Jóhannsson
4. Andrá frá Álftarósi
Litur: Leirljósskjótt, blesótt
Móðir: Sunna frá Álftarósi
Faðir: Svalur frá Fellskoti
Eigandi: Atli Már Ingólfsson
Ræktandi: Einar Örn Karelsson
5. Stemning frá Melum III
Litur: Jarpskjótt
Móðir: Fló frá Melum III
Faðir: Ragnarök frá Þúfu í Kjós
Ræktandi og eigandi: Tara María Hertervig Línudóttir
6. Elenora frá Ási 2
Litur: Brúnskjótt, stjörnótt
Móðir: Pála frá Naustanesi
Faðir: Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ræktendur og eigendur: Ástríður Magnúsdóttir og Hannes B Sig
7. Aríel frá Hafnarfirði
Litur: Brúnblesótt, sokkótt
Móðir: Vigdís frá Hafnarfirði
Faðir: Tíberíus frá Hafnarfirði
Ræktandi og eigandi: Bryndís Snorradóttir
8. Kvika frá Svignaskarði
Litur: Jörp
Móðir: Kveikja frá Svignaskarði
Faðir: Ljúfur frá Torfunesi
Ræktendur og eigendur Guðmundur Skúlason og Oddný Mekkin Jónsdóttir
9. Kristel frà Skeggjastöðum
Litur: Brún
Móðir: Tekník frá Skeggjastöðum
Faðir: Háfjörð frá Koltursey
Ræktendur og eigendur: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir
10. Blómey frá Hafnarfirði
Litur: Jörp
Móðir: Brynja frá Skjólbrekku
Faðir: Atlas frá Hjallanesi
Ræktandi og eigandi: Sævar Smárason
11. Sól frá Sæfelli
Litur: Jörp
Móðir: Særún frá Sæfelli
Faðir: Gustur frá Stóra-Vatnsskarði
Eigandi: Jens Arne Petersen
Ræktandi Jens Arne Petersen
12. Rós frá Melkoti
Litur: Jörp
Móðir: Náð frá Bjarkarhöfða
Faðir: Stofn frá Akranesi
Ræktandi og eigandi: Hrafn Einarsson
13. Venus frá Hafnarfirði
Litur: Rauðstjörnótt, leistótt
Móðir: Gleði frá Hafnarfirði
Faðir: Leynir frá Garðshorni á Þelamörk
Ræktendur og eigendur: Bryndís Snorradóttir og Snorri Rafn Snorrason
14. Freyja frá Áslandi
Litur: Brún
Móðir: Sóldögg frá Áslandi
Faðir: Fenrir frá Feti
Eigendur: Eyjólfur Sigurðsson og Þorgeir Jóhannesson
Ræktendur: Eyjólfur Sigurðsson, Gyða Sigríður Tryggvadóttir og Þorgeir Jóhannesson
15. Ríkey frá Litlu-Hlíð
Litur: Grá
Móðir: Mús frá Neðri-Svertingsstöðum
Faðir: Víkingur frá Ási
Ræktandi og eigandi: Eiríkur Gunnlaugsson
16. Bríet frá Spori
Litur: Brún
Móðir: Hella frá Efri-Rauðalæk
Faðir: Engill frá Ytri-Bægisá
Ræktandi og eigandi: Inga Kristín Sigurgeirsdóttir
17. Ferskja frá Gilsbakka
Litur: Rauð, glófext
Móðir: Valey frá Höfðabakka
Faðir: Ari frá Votumýri 2
Eigandi: Sigríður Inga Ólafsdóttir
Ræktandi: Ólafur Þ Kristjánsson
18. Eldey frá Kjartansstöðum
Litur: Rauðblesótt
Móðir: Hrímey frá Kjartansstöðum
Faðir: Eldur frá Torfunesi
Ræktandi og eigandi: Þórunn Sigurðardóttir
19. Styrjöld frá Melum III
Litur: Jarpskjótt
Móðir: Lýsa frá Fögrubrekku
Faðir: Ragnarök frá Þúfu í Kjós
Ræktandi og eigandi: Tara María Hertervig Línudóttir
20. Una frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Rauðblesótt
Móðir: Flikka frá Höfðabakka
Faðir: Skýr frá Skálakoti
Ræktandi og eigandi: Helgi Jón Harðarson
21. Dagný frá Svignaskarði
Litur: Grá
Móðir: Hugsýn frá Svignaskarði
Faðir: Dagur frá Hjarðartúni
Ræktandi og eigandi: Guðmundur Skúlason
22. Fjóla frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Brúnskjótt
Móðir: Gleði frá Holtsmúla
Faðir: Hraunhamar frá Ragnheiðarstöðum
Ræktandi og eigandi: Helgi Jón Harðarson
23. Djásn frá Hafnarfirði
Litur:Bleikblesótt
Móðir: Embla frá Meðalfelli
Faðir: Ari frá Votumýri.
Ræktandi og eigandi Þórunn María Davíðsdóttir.
24. Dagbjört frá Skeggjastöðum
Litur: Brúnskjótt, tvístjörnótt
Móðir: Dama frá Vatnsleysu
Faðir: Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Ræktendur og eigendur: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir
25. Happadís frá Brekku
Litur: Brúnblesótt auk leista eða sokka
Móðir: Þöll frá Vatnsleysu
Faðir: Örvar frá Gljúfri
Ræktendur og eigendur: Jón Óskar Jóhannesson og Valdís Björk Guðmundsdóttir
26. Ævör frá Skeggjastöðum
Litur: Jarp, tvístjörnótt
Móðir: Tign frá Skeggjastöðum
Faðir: Lexus frá Vatnsleysu
Ræktendur og eigendur: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir
27. Ísey frá Kaldármelum
Litur: Jarpblesótt - glaseygð
Móðir: Gyðja frá Reykjavík
Faðir: Glanni frá Hindisvík
Eigandi:Sigríður Breiðfjörð Róbertsdóttir
Ræktandi: Eldborg Farm
28. Eldveig frá Ási 2
Litur: Rauðblesótt
Móðir: Róða frá Hvammi
Faðir: Eldon frá Varmalandi
Ræktendur og eigendur: Ástríður Magnúsdóttir og Hannes B Sig
29. Hraunsvík frá Þjórsárbakka
Litur: Rauðstjörnótt
Móðir: Gola frá Þjórsárbakka
Faðir: Rauðskeggur frá Kjarnholtum 1
Ræktandi og eigandi: Haraldur Þorgeirsson
Hestfolöld
1. Stígur frá Stíghúsi
Litur: Brúnn, leistóttur
Móðir: Álöf frá Ketilsstöðum
Faðir: Ljúfur frá Torfunesi
Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
2. Moli frá Syðri-Reykjum 3
Litur: Rauðstjörnóttur
Móðir: Dimma frá Syðri-Reykjum 3
Faðir: Ari frá Votumýri 2
Ræktandi og eigandi: Jón Valdimar Gunnbjörnsson
3. Tríton frà Skeggjastöðum
Litur: Brúnn
Móðir: Tromma frá Minni-Völlum
Faðir: Þristur frá Feti
Ræktendur og eigendur: Halldór Kristinn Guðjónsson og Erla Magnúsdóttir
4. Hektor frá Svignaskarði
Litur: Jarpstjörnóttur
Móðir: Védís frá Jaðri
Faðir: Hringur frá Gunnarsstöðum
Eigendur: Valdís Björk Guðmundsdóttir og Jón Óskar Jóhannesson
Ræktandi: Guðmundur Skúlason
5. Jóreykur frá Álftarósi
Litur: Jarpskjóttur, blesóttur
Móðir: Spyrna frá Álftarósi
Faðir: Ísak frá Þjórsárbakka
Ræktendur og eigendur: Gígja Einars og Atli Már Ingólfsson
6. Eldur frá Þjórsárbakka
Litur: Rauðglófextur
Móðir: Surtsey frá Þjórsárbakka
Faðir: Rauðskeggur frá Kjarnholtum
Ræktandi og eigandi: Svandís Magnúsdóttir
7. Heljar frá Litlu-Hlíð
Litur: Brúnn
Móðir: Ljóska frá Neðri-Svertingsstöðum
Faðir: Loki frá Selfossi
Ræktandi og eigandi: Eiríkur Gunnlaugsson
8. Stælar frá Melum III
Litur: Glóbrúnskjóttur
Móðir: Furða frá Melum III
Faðir: Ragnarök frá Þúfu í Kjós
Ræktandi og eigandi: Tara María Hertervig Línudóttir
9. Mídas frá Áslandi
Litur: Rauðblesóttur
Móðir: Apríl frá Ytri-Skjaldarvík
Faðir: Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Eigendur: Kristín Þorgeirsdóttir, Gyða Sigríður Tryggvadóttir og Þorgeir Jóhannesson
Ræktendur: Kristín Þorgeirsdóttir, Gyða Sigríður Tryggvadóttir og Þorgeir Jóhannesson
10. Fengur frá Fögrubrekku
Litur: Rauðstjörnóttur
Móðir: Gyðja frá Fögrubrekku
Faðir: Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Ræktandi og eigandi: Jóhann Bragason
11. Lukkuláki frá Grindavík
Litur: Rauðstjörnóttur
Móðir: Teresa frá Grindavík
Faðir: Eldjárn frá Tjaldhólum
Ræktendur og eigendur: Jóhanna Ólafsdóttir og Ólafía Ragna Magnúsdóttir
12. Ýmir frá Þingnesi
Litur: Rauðskjóttur
Móðir: Furða frá Þingnesi
Faðir: Ísak frá Þjórsárbakka
Ræktandi og eigandi: Þorsteinn Eyjólfsson
13. Kaleo frá Spori
Litur: Fífilbleikur, stjörnóttur
Móðir: Dáð frá Hafnarfirði
Faðir: Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ræktandi og eigandi: Inga Kristín Sigurgeirsdóttir
14. Eldur frá Barði
Litur: Rauður
Móðir: Elding frá Barði
Faðir: Eldjárn frá Tjaldhólum
Eigendur: Vilhjálmur Karl Haraldsson og Haraldur Óli Haraldsson
Ræktandi: Böðvar Sigvaldason
15. Fannar frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Rauðblesóttur
Móðir: Hávör frá Ragnheiðarstöðum
Faðir: Skýr frá Skálakoti
Eigandi: Fanndís Helgadóttir
Ræktandi: Helgi Jón Harðarson
16. Kjarkur frá Hafnarfirði
Litur: Brúnn
Móðir: Villimey frá Hafnarfirði
Faðir: Hnokki frá Eylandi
Ræktendur og eigendur: Bryndís Snorradóttir og Snorri Rafn Snorrason
17. Herskár frá Kjartansstöðum
Litur: Fífilbleikur, blesóttur
Móðir: Sylgja frá Skipaskaga
Faðir: Hersir frá Húsavík
Ræktandi og eigandi: Þórunn Sigurðardóttir
18. Skelfir frá Melum III
Litur: Brúnskjóttur
Móðir: Fimma frá Melum III
Faðir: Ragnarök frá Þúfu í Kjós
Ræktandi og eigandi: Tara María Hertervig Línudóttir
19. Hervar frá Þingnesi
Litur: Jarpur
Móðir: Spá frá Þingnesi
Faðir: Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ræktandi og eigandi: Þorsteinn Eyjólfsson
20. Óríon frá Hafnarfirði
Litur: Rauðskjóttur, blesóttur
Móðir: Díana frá Hafnarfirði
Faðir: Ísak frá Þjórsárbakka
Ræktendur og eigendur: Bryndís Snorradóttir og Snorri Rafn Snorrason
21. Bjartur frá Ragnheiðarstöðum
Litur: Jarpur
Móðir: Bjartey frá Ragnheiðarstöðum
Faðir: Abel frá Ragnheiðarstöðum
Ræktandi og eigandi: Helgi Jón Harðarson
22. Tumi frá Hafnarfirði
Litur: Brúnn
Móðir: Tanja frá Laugabóli
Faðir: Ísak frá Þjórsárbakka
Ræktendur og eigendur: Ásta Kara Sveinsdóttir og Sólveig Óladóttir
23. Kóngur frá Bjarkarhöfða
Litur: Jarpskjóttur
Móðir: Kjós frá Bjarkarhöfða
Faðir: Hersir frá Húsavík
Ræktandi og eigandi: Haraldur Haraldsson
24. Leó frá Svignaskarði
Litur: Rauðstjörnóttur
Móðir: Jónsmessa frá Svignaskarði
Faðir: Abel frá Eskiholti II
Ræktandi og eigandi: Oddný Mekkin Jónsdóttir
25. Hergils frá Ási 2
Litur: Brúnstjörnóttur
Móðir: Herdís frá Tungu
Faðir: Þróttur frá Syðri Hofdölum
Ræktendur og eigendur: Páll Ólafsson, Ástríður Magnúsdóttir og Hannes B Sig
26. Blesi frá Þórustöðum
Litur: Rauðblesóttur
Móðir: Ársól frá Bakkakoti
Faðir: Ari frá Votumýri 2
Eigandi: Guðni Kjartansson
Ræktandi: Valka Jónsdóttir
27. Jökull frá Skúmsstöðum
Litur: Móskjóttur
Móðir: Hetta frá Skúmsstöðum
Faðir: Baldur frá Sólheimum
Eigandi: María FriðgerðurBjarnadóttir
Ræktandi: Ólafía B Ásbjörnsdóttir
28. Bjarmi frá Stíghúsi
Litur: Móálóttur, blesóttur, sokkóttur
Móðir: Sara frá Sæfelli
Faðir: Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Eigandi: Kormákur Ari Guðbrandsson
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
29. Þulur frá Hafnarfirði
Litur: Brúnn
Móðir: Þula frá Söndum
Faðir: Safír frá Mosfellsbæ
Ræktandi og eigandi: Heiðrún Arna Rafnsdóttir