Folaldasýning Sörla var haldin laugardaginn 16. mars og voru 58 folöld skráð til leiks. Friðrik Már Sigurðsson og Jón Vilmundarson dæmdu eftir kerfinu hjá icefoal.
Verðlaun voru veitt efstu 5 folöldum í hvorum flokki og dómarar völdu Kára frá Hafnarfirði glæsilegasta folald sýningarinnar og handhafa Þjórsárbakkabikarins.
Úrslit annarra folalda er hægt að nálgast í icefoal.com
Úrslit í flokki merfolalda
Álfaborg frá Síðu
Litur: Rauðskjótt, glófext
Faðir: Þráinn frá Flagbjarnarholti
Móðir: Valborg frá Síðu
Eigendur og ræktendur: Steinunn Egilsdóttir, Viðar JónssonHringjadrottning frá Skeggjastöðum
Litur: Jarpblesótt, hringeygð
Faðir: Hringur frá Gunnarsstöðum
Móðir: Tign frá Skeggjastöðum
Eigendur og ræktendur: Halldór Kristinn Guðjónsson, Erla MagnúsdóttirViðja frá Svignaskarði
Litur: Brún
Faðir: Veigar frá Skipaskaga
Móðir: Hugsýn frá Svignaskarði
Eigandi og ræktandi: Valdís Björk GuðmundsdóttirEfemía frá Þjórsárbakka
Litur: Rauðskjótt
Faðir: Ísak frá Þjórsárbakka
Móðir: Surtsey frá Þjórsárbakka
Eigandi og ræktandi: Svandís MagnúsdóttirLíf frá Svignaskarði
Litur: Rauðskjótt
Faðir: Logi frá Svignaskarði
Móðir: Kjarva frá Svignaskarði
Eigendur og ræktendur: Guðmundur Skúlason, Oddný Mekkín Jónsdóttir
Úrslit í flokki hestfolalda
Kári frá Hafnarfirði
Litur: Móálóttur
Faðir: Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Móðir: Katalína frá Hafnarfirði
Eigandi og ræktandi: Sævar SmárasonBassi frá Brekku
Litur: Brúnn
Faðir: Safír frá Hjarðartúni
Móðir: Hátíð frá Brekku
Eigendur og ræktendur: Jón Óskar Jóhannesson, Valdís Björk GuðmundsdóttirBabar frá Borgareyrum
Litur: Fífilbleikblesóttur
Faðir: Glóblesi frá Borgareyrum
Móðir: Milljón frá Ketilsstöðum
Eigandi: Graðhestafélagið Babar
Ræktandi: Torf túnþökuvinnslan ehfBergstað frá Brekku
Litur: Jarpskjóttur
Faðir: Kriki frá Krika
Móðir: Njála frá Efstadal II
Eigendur og ræktendur: Jón Óskar Jóhannesson, Valdís Björk GuðmundsdóttirSæberg frá Svignaskarði
Litur: Brúnn
Faðir: Gangster frá Árgerði
Móðir: Védís frá Jaðri
Eigandi og ræktandi: Berglind Rósa Guðmundsdóttir