Gæðingamót Sörla 2021 - úrslit

Úrslit 

Gæðingamót Sörla fór fram á Hraunhamarsvelli síðastliðna helgi. Veðrið hefði mátt leika betur við okkur en glæsihestar voru í öllum flokkur og mótið gekk vel í alla staði.


Leist bikarinn - Óðinn fra Silfurmýri og Hinrik Þór Sigurðsson. Leist bikarinn hlýtur sá hestur sem hæstu einkunn hlýtur fyrir skeið í forkeppni A-flokks. Óðinn og Hinrik fengu 8,70 fyrir skeið.
 
Knapi mótsins - Aníta Rós Róbertsdóttir - Sigurvegari í A-flokki

Gæðingur mótsins - Orka frá Stóru-Hildisey - Sigurvegari í unglingaflokki með 8,63 í einkunn.
 
 
A flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
1 Kolskeggur frá Kjarnholtum I Aníta Rós Róbertsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,48
2 Árvakur frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 8,40
3 Óðinn frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson Sörli 8,40
4 Platína frá Velli II Jón Herkovic Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Fákur 8,39
5 Salvar frá Fornusöndum Hulda Katrín Eiríksdóttir Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,30
6 Dagmar frá Kópavogi Adolf Snæbjörnsson Rauður/milli-tvístjörnóttglófext Sörli 8,27
7 Kolsá frá Kirkjubæ Ingibergur Árnason Brúnn/dökk/sv.tvístjörnótt Sörli 7,84
8 Sókron frá Hafnarfirði Sindri Sigurðsson Rauður/milli-nösótt Sörli 7,38
 
A úrslit
1 Kolskeggur frá Kjarnholtum I Aníta Rós Róbertsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,64
2 Sókron frá Hafnarfirði Sindri Sigurðsson Rauður/milli-nösótt Sörli 8,58
3 Árvakur frá Dallandi Adolf Snæbjörnsson Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 8,48
4 Platína frá Velli II Jón Herkovic Móálóttur,mósóttur/ljós-einlitt Fákur 8,41
5 Salvar frá Fornusöndum Hulda Katrín Eiríksdóttir Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,40
6 Óðinn frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson Sörli 8,36
7 Kolsá frá Kirkjubæ Ingibergur Árnason Brúnn/dökk/sv.tvístjörnótt Sörli 8,21
8 Dagmar frá Kópavogi Adolf Snæbjörnsson Rauður/milli-tvístjörnóttglófext Sörli 7,87
 
 
Gæðingaflokkur 2
Forkeppni
1 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,25
2 Sólon frá Lækjarbakka Hafdís Arna Sigurðardóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,07
3 Týr frá Miklagarði Bjarni Sigurðsson Vindóttur/móeinlitt Sörli 8,07
4 Fálki frá Hemlu II Sigurbjörn J Þórmundsson Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,90
5 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson Sörli 7,86
6 Þór frá Minni-Völlum Sigurður Ævarsson Jarpur/ljóseinlitt Sörli 7,69
7 Kemba frá Ragnheiðarstöðum Smári Adolfsson Grár/brúnneinlitt Sörli 7,46
8 Nótt frá Kommu Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,35
9 Glymur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jón Ó Guðmundsson Rauður/milli-blesótt Sprettur 7,29
10 Vísa frá Grund Atli Már Ingólfsson Rauður/dökk/dr.einlitt Sörli 6,83
11 Eyja frá Austurey 2 Arnór Snæbjörnsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sörli 0,00

A úrslit
1 Týr frá Miklagarði Bjarni Sigurðsson Vindóttur/móeinlitt Sörli 8,36
2 Tónn frá Breiðholti í Flóa Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,35
3 Þór frá Minni-Völlum Sigurður Ævarsson Jarpur/ljóseinlitt Sörli 8,20
4 Fálki frá Hemlu II Sigurbjörn J Þórmundsson Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,13
5 Hrollur frá Votmúla 2 Alexander Ágústsson Sörli 8,11
6 Sólon frá Lækjarbakka Hafdís Arna Sigurðardóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,10
7 Kemba frá Ragnheiðarstöðum Smári Adolfsson Grár/brúnneinlitt Sörli 7,94
8 Nótt frá Kommu Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 2,68
 
B flokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
1 Mói frá Álfhólum Saga Steinþórsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,47
2 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Jarpur/rauð-einlitt Fakur 8,11
3 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 0,00

A úrslit
1 Mói frá Álfhólum Saga Steinþórsdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 8,58
2 Taktur frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Jarpur/rauð-einlitt Fakur 8,35
3 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 0,00
 
Gæðingaflokkur 2
Forkeppni
1 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,36
2 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,27
3 Tíbrá frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Sörli 8,23
4 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,21
5 Afsalon frá Strönd II Haraldur Haraldsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,19
6 Gjóska frá Hvoli Bjarni Sigurðsson Brúnn/milli-stjörnóttvagl í auga Sörli 8,11
7 Ferming frá Hvoli Bjarni Sigurðsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sörli 8,07
8 Eldjárn frá Tjaldhólum Bryndís Snorradóttir Rauður/milli-einlitt Sörli 8,06
9 Hnota frá Valstrýtu Einar Þór Einarsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,99
10 Töggur frá Efri-Skálateigi 1 Vilberg Einarsson Bleikur/álóttureinlitt Sörli 7,87
11 Strákur frá Hjarðartúni Smári Adolfsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,36
12 Þula frá Grund Atli Már Ingólfsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,34
13 Eva frá Efri-Skálateigi 1 Vilberg Einarsson Rauður/milli-stjörnótt Sörli 0,00
 
A úrslit
1 Póstur frá Litla-Dal Sigurður Gunnar Markússon Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,72
2 Tíbrá frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Sörli 8,47
3 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,36
4 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,35
5 Eldjárn frá Tjaldhólum Bryndís Snorradóttir Rauður/milli-einlitt Sörli 8,32
6 Ferming frá Hvoli Bjarni Sigurðsson Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sörli 8,31
7 Afsalon frá Strönd II Haraldur Haraldsson Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 8,24
8 Hnota frá Valstrýtu Einar Þór Einarsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,20
 
Barnaflokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
 
1 Arnar Þór Ástvaldsson Hlíðar frá Votmúla 1 Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,41
2 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli Jarpur/dökk-einlitt Sörli 8,22
3 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv.einlitt Sörli 7,90
4 Hulda Ingadóttir Elliði frá Hrísdal Jarpur/milli-einlitt Sprettur 7,83
5 Árný Sara Hinriksdóttir Rimma frá Miðhjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sörli 7,69
6 Veronika Gregersen Funi frá Steinkoti Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sörli 7,63
7 Kristín Birta Daníelsdóttir Fönix frá Norðurey Rauður/milli-stjörnóttglófext Sörli 7,37
8 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Spekingur frá Litlu-Hlíð Grár/rauðureinlitt Sörli 7,19
9 Vanesa Gregersen Djarfur frá Ólafsvöllum Jarpur/milli-einlitt Sörli 6,89
10 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Glódís frá Minni-Borg Rauður/milli-skjótt Sörli 0,00
 
A úrslit
1 Arnar Þór Ástvaldsson Hlíðar frá Votmúla 1 Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,41
2 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli Jarpur/dökk-einlitt Sörli 8,16
3 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Spekingur frá Litlu-Hlíð Grár/rauðureinlitt Sörli 8,04
4 Árný Sara Hinriksdóttir Rimma frá Miðhjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sörli 7,75
5 Kristín Birta Daníelsdóttir Fönix frá Norðurey Rauður/milli-stjörnóttglófext Sörli 7,66
6 Vanesa Gregersen Djarfur frá Ólafsvöllum Jarpur/milli-einlitt Sörli 7,58
7 Veronika Gregersen Funi frá Steinkoti Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkaglófext Sörli 7,57
8 Hulda Ingadóttir Elliði frá Hrísdal Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,86
 
 
Unglingaflokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
1 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey Jarpur/milli-stjörnótt Sörli 8,35
2 Steinþór Nói Árnason Drífandi frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,25
3 Júlía Björg Gabaj Knudsen Tína frá Heiði Rauður/sót-einlitt Sörli 8,18
4 Ingunn Rán Sigurðardóttir Hrund frá Síðu Jarpur/milli-stjörnótt Sörli 8,07
5 Hildur Dís Árnadóttir Smásjá frá Hafsteinsstöðum Rauður/milli-blesóttglófext Fákur 7,99
6 Tristan Logi Lavender Fold frá Hallgilsstöðum 1 Vindóttur/móeinlitt Sörli 7,93
7 Jessica Ósk Lavender Gjöf frá Brenniborg Rauður/milli-einlittglófext Sörli 7,88
8 Sigríður Inga Ólafsdóttir Valey frá Höfðabakka Rauður/ljós-stjörnóttglófext Sörli 7,76
9 Sofie Gregersen Vilji frá Ásgarði Móálóttur,mósóttur/ljós-skjótt Sörli 7,55
10 Bryndís Ösp Ólafsdóttir Hlökk frá Klömbrum Rauður/milli-einlitt Sörli 0,00
 
A úrslit
1 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey Jarpur/milli-stjörnótt Sörli 8,63
2 Steinþór Nói Árnason Drífandi frá Álfhólum Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,29
3 Ingunn Rán Sigurðardóttir Hrund frá Síðu Jarpur/milli-stjörnótt Sörli 8,05
4 Jessica Ósk Lavender Gjöf frá Brenniborg Rauður/milli-einlittglófext Sörli 7,95
5 Tristan Logi Lavender Fold frá Hallgilsstöðum 1 Vindóttur/móeinlitt Sörli 7,93
6 Júlía Björg Gabaj Knudsen Tína frá Heiði Rauður/sót-einlitt Sörli 7,92
7 Hildur Dís Árnadóttir Smásjá frá Hafsteinsstöðum Rauður/milli-blesóttglófext Fákur 7,79
8 Sigríður Inga Ólafsdóttir Valey frá Höfðabakka Rauður/ljós-stjörnóttglófext Sörli 7,08
 
A flokkur ungmenna
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
1 Júlía Björg Gabaj Knudsen Nagli frá Grindavík Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,77
2 Lilja Hrund Pálsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga Rauður/ljós-stjörnótt Sörli 7,58
 
A úrslit
1 Lilja Hrund Pálsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga Rauður/ljós-stjörnótt Sörli 7,58
2 Júlía Björg Gabaj Knudsen Nagli frá Grindavík Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,55
 
 
B flokkur ungmenna
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
1 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,27
2 Annabella R Sigurðardóttir Þórólfur frá Kanastöðum Rauður/milli-blesótt Sörli 8,24
3 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,21
4 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 8,03
5 Lilja Hrund Pálsdóttir Pálmi frá Heiði Bleikur/álóttureinlitt Sörli 7,81
 
A úrslit
1 Annabella R Sigurðardóttir Þórólfur frá Kanastöðum Rauður/milli-blesótt Sörli 8,48
2 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,27
3 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,26
4 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 8,15
5 Lilja Hrund Pálsdóttir Pálmi frá Heiði Bleikur/álóttureinlitt Sörli 0,00
 
Gæðingatölt-fullorðinsflokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
1 Salvar frá Fornusöndum Hulda Katrín Eiríksdóttir Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,36
2 Tíbrá frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Sörli 8,30
3 Varði frá Vatnsleysu Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,20
4 Blæja frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Brúnn/milli-skjótt Fákur 8,17
5 Maístjarna frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson Rauður/milli-tvístjörnótt Sörli 8,15
6 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,92
7 Fjörg frá Fornusöndum Hulda Katrín Eiríksdóttir Grár/rauðureinlitt Sprettur 7,86
 
A úrslit
1 Tíbrá frá Silfurmýri Höskuldur Ragnarsson Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Sörli 8,53
2 Gissur frá Héraðsdal Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,45
3 Salvar frá Fornusöndum Hulda Katrín Eiríksdóttir Jarpur/milli-einlitt Sprettur 8,37
4 Maístjarna frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson Rauður/milli-tvístjörnótt Sörli 8,29
5 Blæja frá Reykjavík Svandís Beta Kjartansdóttir Brúnn/milli-skjótt Fákur 8,22
6 Varði frá Vatnsleysu Adolf Snæbjörnsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,16
7 Fjörg frá Fornusöndum Hulda Katrín Eiríksdóttir Grár/rauðureinlitt Sprettur 8,02
 
 
Gæðingaflokkur 2
Forkeppni
1 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,48
2 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,40
3 Skuggi frá Mið-Fossum Sigurður Gunnar Markússon Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,36
4 Orka frá Strönd II Haraldur Haraldsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,13
5 Hnota frá Valstrýtu Einar Þór Einarsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,09
6 Heljar frá Fákshólum Andri Erhard Marx Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,03
7 Strákur frá Hjarðartúni Smári Adolfsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,90
8 Ofsi frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson Rauður/milli-einlitt Sörli 7,82
9 Pétur frá Efri-Þverá Ólafur Ólafsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,81
10 Gosi frá Syðri-Reykjum Jón Valdimar Gunnbjörnsson Rauður/milli-einlitt Sörli 7,68
 
A úrslit
1 Ásvar frá Hamrahóli Kristín Ingólfsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,51
2 Skuggi frá Mið-Fossum Sigurður Gunnar Markússon Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,46
3 Nína frá Áslandi Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,41
4 Hnota frá Valstrýtu Einar Þór Einarsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,22
5 Orka frá Strönd II Haraldur Haraldsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,21
6 Heljar frá Fákshólum Andri Erhard Marx Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,12
7 Strákur frá Hjarðartúni Smári Adolfsson Brúnn/milli-einlitt Sörli 8,08
8 Ofsi frá Áslandi Eyjólfur Sigurðsson Rauður/milli-einlitt Sörli 8,07
 
Gæðingatölt-ungmennaflokkur
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
1 Júlía Björg Gabaj Knudsen Svala frá Oddsstöðum I Grár/brúnneinlitt Sörli 8,45
2 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum Brúnn/mó-stjörnótt Sörli 8,41
3 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,07
4 Lilja Hrund Pálsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga Rauður/ljós-stjörnótt Sörli 8,06
5 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,05
6 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 7,99
7 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey Jarpur/milli-stjörnótt Sörli 7,99
8 Sara Dögg Björnsdóttir Börkur frá Holti Jarpur/milli-einlitt Sörli 7,53
 
A úrslit
1 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum Brúnn/mó-stjörnótt Sörli 8,52
2 Júlía Björg Gabaj Knudsen Svala frá Oddsstöðum I Grár/brúnneinlitt Sörli 8,47
3 Kolbrún Sif Sindradóttir Orka frá Stóru-Hildisey Jarpur/milli-stjörnótt Sörli 8,37
4 Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 Rauður/milli-einlitt Sörli 8,32
5 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 8,28
6 Lilja Hrund Pálsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga Rauður/ljós-stjörnótt Sörli 8,26
7 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Fákur 8,20
8 Sara Dögg Björnsdóttir Börkur frá Holti Jarpur/milli-einlitt Sörli 0,00
 
Flugskeið 100m P2
Opinn flokkur
1 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesóttglófext Sörli 7,54
2 Sævar Leifsson Glæsir frá Fornusöndum Rauður/milli-einlitt Sörli 8,41
3 Hafdís Arna Sigurðardóttir Gusa frá Laugardælum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sörli 0,00