Frestað um óákveðinn tíma - Grímuleikar Æskulýðsnefndar Sörla

Því miður 

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður að fresta Grímuleikum Sörla á morgun laugardag 17. febrúar um óákveðin tíma.

Viðburðurinn verður auglýstur aftur, þegar ný dagsetning hefur verið ákveðin. 

Okkur hlakkar til að sjá alla glæsilegu búningana og vonandi gefur þessi seinkun Sörlafélögum byr undir báða vængi í búningagerðinni!!