Fulltrúar Sörla á Landsmóti 2024

Niðurstöður úrtöku Sörla 

Hér að neðan má sjá þá hesta og knapa sem hafa unnið sér keppnisrétt á Landsmót 2024 sem haldið verður í Víðidal dagana 1.-7. júlí fyrir hönd Sörla.

Hestamannafélagið Sörli hefur rétt á að senda 9 hesta úr hverjum flokki.

Barnaflokkur

Una björt Valgarðsdóttir - Agla frá Ási 2(8,71), Sigurpáll frá Varmalandi(8,54) ,Heljar frá Fákshólum (8,48)
Ásthildur V. Sigvaldsdóttir – Hrafn frá Eylandi (8,49), Perla frá Völlum (8,32)
Elísabet Benediktsdóttir – Astra frá Köldukinn 2 (8,40), Glanni frá Hofi (8,33)
Hjördís Antonía Andradóttir – Gjöf frá Brenniborg (8,30), Leó frá Hafnarfirði (8,26)
Guðbjörn Svavar Kristjánsson – Þokkadís frá Markaskarði (8,11)
Karítas Hlíf F. Friðriksdóttir – Melódí frá Framnesi (8,06)
Þórunn María Davíðsdóttir – Garún frá Kolsholti 2 (8,08)
Magdalena Ísold Antonsdóttir – Bliki frá Þúfum í Kjós (8,01)
Hlín Einarsdóttir – Kolbrá frá Unnarholti (7,93)
Varaknapi - Unnur Einarsdóttir – Birtingur frá Unnarholti (7,92)

Unglingaflokkur

Snæfríður Ásta Jónasdóttir – Liljar frá Varmalandi (8,69)
Fanndís Helgadóttir – Ötull frá Narfastöðum (8,60), Garpur frá Skúfslæk (8,57)
Kolbrún Sif Sindradóttir – Bylur frá Kirkjubæ (8,52)
Árný Sara Hinriksdóttir – Moli frá Aðalbóli 1(8,48)
Erla Rán Róbertsdóttir – Fjalar frá Litla-Garði (8,48)
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir – Gormur frá Köldukinn 2 (8,43)
Ögn H. Kristín – Tannálfur frá Traðalandi (8,41)
Ágúst Einar Ragnarsson – Blæja frá Hafnarfirði (8,40)
Sólveig Þula Óladóttir – Djörfung frá Flagbjarnarholti (8,364)
Varaknapi – Bjarndís Rut Ragnarsdóttir – Tóney frá Hrísum(8,356)

Ungmennaflokkur

Júlía Björg Gabaj Knudsen – Póstur frá Litla-Dal (8,55)
Sigurður Dagur Eyjólfsson – Flugar frá Morastöðum (8,52)
Sara Dís Snorradóttir - Nökkvi frá Syðra-Skörðugili (8,49)
Jessica Ósk Lavender – Eyrún frá Litlu-Brekku (8,46)
Kristján Hrafn Ingason – Úlfur frá Kirkjubæ (8,41)
Sigríður Inga Ólafsdóttir – Draumadís frá Lundi (8,31)
Ingunn Rán Sigurðardóttir – Skuggi frá Austurey 2 (8,25)
Eliza-Maria Grebenisan – Darri frá Einhamri 2 (7,90)
Karen Ósk Gísladóttir – Dan frá Reykjavík (7,76) 

A-Flokkur

Daníel Jónsson – Goði frá Bjarnarhöfn (8,66)
Hinrik Bragason – Forni frá Flagbjarnarholti (8,57)
Alexander Ágústsson – Hrollur frá Votmúla 2 (8,53)
Snorri Dal – Gimsteinn frá Víðinesi 1(8,53)
Viðar Ingólfsson – Léttir frá Þóroddsstöðum (8,48)
Sara Dís Snorradóttir – Djarfur frá Litla-Hofi (8,48)
Anna Björk Ólafsdóttir – Taktur frá Hrísdal (8,47)
Kristín Ingólfsdóttir – Tónn frá Breiðholti í Flóa (8,46)
Auðunn Kristjánsson – Ballerína frá Hafnarfirði (8,55)
Varaknapi – Jóhannes Magnússon – Bogi frá Brekku (8,42)

B-Flokkur

Sindri Sigurðarson – Höfðingi frá Miðhúsum (8,63)
Adolf Snæbjörnsson – Friðdís frá Jórvík (8,56)
Ylfa Guðrún Svafardóttir – Þór frá Hekluflötum (8,54)
Eyjólfur Þorsteinsson – Óskar frá Litla-Garði (8,50)
Darri Gunnarsson – Draumur frá Breiðstöðum (8,49)
Friðdóra Friðriksdóttir – Toppur frá Sæfelli (8,49)
Katla Sif Snorradóttir – Gleði frá Efri-Brúnavöllum (8,48)
Páll Bragi Hólmarsson – Tíberíus frá Hafnarfirði (8,47)
Ylfa Guðrún Svafardsóttir – Postuli frá Geitagerði (8,46)
Varaknapi - Kristín Ingólfsdóttir – Ásvar frá Hamrahól (8,43)

Hestamannafélagið Sörli sér um að skrá keppendur í alla flokka í gæðingakeppni og greiðir einnig skráningagjöld í þeim flokkum.

Knapar í yngri flokkum geta einungis mætt með einn hest í keppni á landsmóti og verða þvî að velja á milli hesta ef þeir hafa áunnið sér rétt með fleiri en einn hest.

Knapar eru beðnir að senda staðfestingu sem fyrst en í síðastalagi fyrir lok dags 15. júní á motanefnd@sorli.is með nafni knapa, kennitölu og IS númeri hests og uppá hvora höndina þeir vilja ríða sérstaka forkeppni á Landsmóti.

Hér má sjá reglur um gæðingakeppni.