Gámar fyrir plast verða opnir þriðjudaginn 21. febrúar

Endurvinnsla 

 

Þriðjudaginn 21. febrúar verður hægt að losa rúllu/bagga plast og plast utan af spæni í plastgáma sem eru við Sörlastaði á milli kl 17:30-18:00

Flokka þarf plastið í gámana, rúlluplastið fer í annan gáminn og spónaplastið í hinn.

Það má alls ekki má setja bönd, heynet eða eitthvað annað rusl í gámana, ef að annað drasl fer í gámana, fara þeir og koma ekki aftur!

Einungis verður hægt að losa í gámana á auglýstum tímum - Vinsamlegast skilið ekki plast og drasl eftir við gámana þegar þeir eru ekki opnir.

Í vetur verða gámarnir opnir reglulega  og við söfnum saman plasti úr húsunum okkar, síðan veður plastið flutt í Hveragerði og endurunnið hjá Pure North Recycling.