Hlökkum til að sjá ykkur á eftir.
Miðað við skráningar eru tímasetningar u.þ.b. svona:
ATH: Það má bíða í skemmu Félagshesthúsins fyrir startið en ekki er gert ráð fyrir upphitun þar inni.
Pollar teymdir: 18:00
Pollar ríðandi: 18:20
Barnaflokkur:
Holl 1:18:30
Brynja Björg
Karítas
Aldís
Sunneva
Holl 2: 18:35
Magdalena Hjördís
Hlín
Unnur
Unglingarflokkur:
Holl 1: 18:50
Jóhanna Dýrleif
Guðrún Júlía
Hrafndís
Guðbjörg
Erla Rán
Ögn H.
Holl 2: 18:55
Elísabet
Ásthildur
Vanesa
Veronika
Þórunn
Milda
18+ Flokkur: 19:15
Kveðja, Æskulyðsnefnd