Grímuleikar úrslit

Flottir búningar 

Það var virkilega góð mæting á Grímuleika Sörla, en styrktaraðili leikana var R&E ehf, Consultancy Ráðgjöf og eftirlit.

Skipulagið var gott og því þurftir engin að standa úti í vonda veðrinu 😊

Hún Margrét Rós Jónsdóttir á Víkingi frá Ási var yngsti knapi leikanna aðeins 6 mánaða gömul. En það voru 14 teymdir pollar og 7 pollar sem riðu hring eftir hring á tölti eða brokki hvert öðru flottara.

Okkar maður hann Siggi Ævars var þulur og Ámundi Sigurðurðsson dæmdi. 

Æskulýðsnefnd og makar þeirra sáu um skipulagningu og framkvæmd ásamt æskulýðsráði.

Úrslit í barnaflokki

 1. Karítas Franklín Friðriksdóttir og Arfi frá Höfðabakka

 2. Sigurður Ingi Bragason og Dynjandi frá Hofi

 3. Angantýr og Lukka frá Höfðabakka

 4. Elín Ósk Sigfúsdóttir og Kolfinna frá Fjalli

 5. Sólveig Þula Óladóttir og Rimma frá Miðhjáleigu

Besti búningurinn: Sunneva Bergmann Skúladóttir, beinagrind og Leiknir frá Löngumýri

Úrlit í unglingaflokki

 1. Tristan Logi og Gjöf frá Brenniborg

 2. Helgi Freyr Haraldsson og Ósk frá Strönd

 3. Bjarndís Rut og Gullbrá frá Hafnarfirði

 4. Ögn H. Kristín og Spekingur frá Litlu-Hlíð

 5. Ágúst Einar og Meistari frá Hafnarfirði

Besti búningurinn: Helena Sif Heiðarsdóttir sem Trúður á Kopar frá Kaldbak

18 ára og eldri

 1. Svanbjörg Vilbergsdóttir og Gjöf frá Brenniborg

 2. Guðni Kjartansson og Svaki frá Auðsholtshjáleigu

 3. Jóhanna Ólafsdóttir og Smári frá Forsæti

 4. María Guðfinna og Göldrun frá Haga

 5. Rakel Gísladóttir og Alda frá Neðra-Ási

Besti búningurinn: Rakel Gísladóttir – Trúður á Öldu frá Neðra-Ási